« 19. október |
■ 20. október 2010 |
» 21. október |
Efla verđur bandarísku strandgćsluna á norđurslóđum segir flotaforingi hennar
Bandaríska strandgćslan ţarf tćki og ađstöđu á norđurslóđum til ađ fylgja eftir yfirráđarétti Bandaríkjanna og bregđast viđ meiri mannaferđum en áđur, segir yfirmađur strandgćslunnar í Alaska. Í Alaska hafa Bandaríkjamenn sérstakar áhyggjur af auknum siglingum Rússa í Norđur-Íshafi.
Evrópunefnd ráđherra hefur stöđvađ styrkumsóknir ráđuneyta frá ESB
Árni Ţór Sigurđsson, vinstri-grćnn (VG), formađur utanríkismálanefndar alţingis, lýsti yfir ţví í umrćđum á alţingi ţriđjudaginn 19. október, ađ ákveđiđ hefđi veriđ í ráđherranefnd um Evrópumál ađ stöđva allar umsóknir um svonefnda IPA-styrki til ađlögunar frá Evrópusambandinu. Hann sagđi jafnframt,...
ESB fellur frá málsókn á hendur Frökkum fyrir brottvísun Sígauna
Framkvćmdastjórn ESB hefur afturkallađ hótun sína um málaferli gegn frönskum stjórnvöldum međ ţeim orđum, ađ ţau hafi svarađ athugasemdum hennar vegna brottvísun Sígauna á „jákvćđan hátt“. Framkvćmdastjórnin segir, ađ hún munu „ađ svo stöddu ekki stofna til málsóknar gegn Frakklandi.“ Frakkar hafa...
AGS: nýju ríkin í ESB verđa líka ađ skera niđur
Alţjóđagjaldeyrissjóđurinn segir ađ ný ađildarríki ESB í austurhluta Evrópu verđi ađ skera niđur opinber útgjöld til ţess ađ lenda ekki í sömu stöđu og Grikkland. Samdráttur í efnahagslífi ţessara ríkja nam 6% á síđasta ári en nú er gert ráđ fyrir hagvexti í ţeim á nćstu árum.
Mervyn King hvetur til hugarfarsbreytingar í fjármálum
Mervyn King, bankastjóri Englandsbanka, hvetur til hugarfarsbreytingar í Bretlandi gagnvart peningum.
Sérstakur ESB-skattur á alla ţegna ađildarríkja í undirbúningi
Forráđamenn Evrópusambandsins í Brussel hafa nú í fyrsta sinn lagt fram tillögur um sérstakan ESB-skatta á alla ţegna ađildarríkja ESB til viđbótar ţeim sköttum, sem hver og einn greiđir í sínu heimalandi.
Loksins berast jákvćđar fréttir frá ráđherrum VG
Sú ákvörđun Jóns Bjarnasonar, sjávarútvegs- og landbúnađarráđherra, ađ senda ekki inn umsókn frá sínum ráđuneytum um svonefnda IPA-styrki kemur ekki á óvart.
Össur telur sig standa höllum fćti
Eva Joly er merk kona. Kynni Íslendinga af henni eru góđ og hún hefur auđveldađ ţjóđinni ađ ná áttum í kjölfar hrunsins. Fyrir ţađ ber ađ ţakka henni og Íslendingar munu áreiđanlega fylgjast međ ferli hennar af áhuga á nćstu árum. Eva Joly hefur líka rétt til skođana sinna, hverjar sem ţćr eru og henni er auđvitađ frjálst ađ láta ţćr í ljósi alveg eins og öllum öđrum er ţađ frjálst.