Föstudagurinn 19. ágúst 2022

Ţriđjudagurinn 2. nóvember 2010

«
1. nóvember

2. nóvember 2010
»
3. nóvember
Fréttir

Merkel send sprengja í böggli

Starfsmenn póststofu kanslaraskrifstofunnar í Berlín fundu grunsamlegan böggul ţriđjudaginn 2. nóvember međ svörtu dufti sem taliđ er vera sprengiefni. Böggullinn átti ađ berast Angelu Merkel, kanslara, en honum var eytt, áđur en hann sprakk. Í reit sendanda stóđ nafn gríska efnahags­ráđuneytisins. H...

Össur áréttar viđ Rússa ađ Ísland sé strandríki norđan heimskautsbaugs

Norđurvíddin (Northern Dimension) er nafniđ á samstarfsvettvangi Evrópu­sambandsins, Íslands, Noregs og Rússlands.

Samkomulag Breta og Frakka um her- og kjarnorkumál stađfest

David Cameron, forsćtis­ráđherra Breta, og Nicolas Sarkozy, forseti Frakklands, rituđu 2. nóvember í London undir samkomulag milli ríkja sinna um samstarf á sviđi hermála ţar á međal viđ tilraunir á kjarnorkuvopnum. Um er ađ rćđa tvo samninga, annar um kjarnorkuvopn til 50 ára, hinn um almennt hernađ...

Hugveitur berjast um völdin hjá demókrötum

Bandarísk hugveita, sem nefnist Ţriđja leiđin (Third Way) býr sig nú undir ađ notfćra sér vćntanlegt tap Demókrata­flokksins í ţingkosningunum í Bandaríkjunum í dag međ ţví ađ láta til sín taka innan flokksins og beina honum í ríkara mćli inn á miđjuna. Ţađ sé eina leiđin til ţess ađ ná pólitísku frumkvćđi á ný og fá Obama endurkjörinn eftir tvö ár.

Sölubann á íslenskar fiskafurđir innan ESB til skođunar í Brussel

Sölubann á fiskafurđir frá ESB-umsóknarríkinu Íslandi er eitt af ţeim úrrćđum sem menn velta fyrir sér á vettvangi ESB, náist ekki samkomulag um makrílkvóta fyrir áriđ 2011, segir á vefsíđunni EUobserver 2. nóvember. Í fréttinni segir, ađ íslensk stjórnvöld hafi föstudaginn 29. október hafnađ tillö...

Brezkum heimilum haldiđ á floti međ lágum vöxtum

Brezk hugveita, Fathom Consulting, birti í morgun nýja skýrslu, ţar sem segir, ađ bankar hafi lánađ of miklum peninga á móti eignum, sem hafi falliđ í verđi. Á međan ţessi stađreynd sé ekki viđurkennd ađ fullu geti efnahagslífiđ ekki ţróast áfram međ eđlilegum hćtti.

NYTimes: Jafnađarmenn í vörn um alla Evrópu-hafa engar lausnir

Jafnađarmenn og ađrir vinstri menn í Evrópu eiga undir högg ađ sćkja, segir New York Times í dag og bćtir ţví viđ ađ ţau stjórnmálaöfl hafi ekki megnađ ađ koma fram međ nýjar hugmyndir til lausnar á fjármálakreppunni og afrleiđingum hennar, sem herjar á ríkin beggja vegna Atlantshafsins.

Leiđarar

„Hundsbit“ Össurar

„Verra en hundsbit“ segir Össur Skarphéđinsson, utanríkis­ráđherra, í Morgunblađinu 2. nóvember, ţegar hann er spurđur um fylgistapiđ sem blasir viđ ríkis­stjórn og stjórnar­flokkunum tveimur í október-skođanakönnun Gallups. Ríkis­stjórnin nýtur stuđnings 30% ađspurđra og stjórnar­flokkarnir fá um 18% st...

Pistlar

Áhrif Noregs utan eđa innan ESB - dćmi tekin frá SŢ ráđ­stefnu í Japan

Sameinuđu ţjóđirnar efndu til 10. ráđ­stefnu um samninginn líffrćđilega fjölbreytni í Nagoya í Japan og lauk henni föstudaginn 29. október međ samkomulagi um framkvćmd samningsins til ársins 2020 og um réttláta skiptingu hagnađar af nýtingu erfđaauđlinda. Um 18.000 fulltrúar sóttu fundinn frá 193 ađi...

Ţarf uppreisn í grasrótinni til ađ endurnýja flokkana?

Nýjasta skođanakönnun Gallup um fylgi flokka segir mikla sögu. Ţađ er augljóst, ađ stjórnar­flokkarnir hafa ekki lengur á neinu ađ byggja hjá ţjóđinni. Samfylkingin hefur fengiđ rothögg. Ađ mćlast međ 18% fylgi einu og hálfu ári eftir ađ hafa fengiđ um 30% atkvćđa í ţingkosningum er gífurlegt áfall fyrir flokkinn.

Í pottinum

Jóhanna sakar 73% ţjóđar­innar um neikvćđni

Jóhanna Sigurđar­dóttir, forsćtis­ráđherra, lýsti miklum áhyggjum af ţví í hádegisfréttum RÚV í dag, ađ 73% ţjóđar­innar styđji mótmćlaađgerđir, sem hér hafa fariđ fram.

 
 
    Um Evrópuvaktina     RSS