Föstudagurinn 19. ágúst 2022

Fimmtudagurinn 4. nóvember 2010

«
3. nóvember

4. nóvember 2010
»
5. nóvember
Fréttir

Netárás ćfđ á ríki Evrópu - er talin líkleg í áhćttumati ESB og NATO

Varđmenn evrópskra net- og upplýsinga­kerfa börđust fimmtudaginn 4. nóvember gegn hermiárás á ţessi kerfi, ţegar óvinveittir „hakkarar“ reyndu ađ stöđva mikilvćga netţjónustu í Evrópu­löndum. Ţetta var fyrsta ćfingin af ţessu tagi međ ţátttöku allra 27 ađildarríkja ESB, Íslands, Noregs og Sviss ađ s...

Gríska stjórnin í frjálsu falli líkur á ţingkosningum aukast

Grikkir ganga til sveitar­stjórnakosningar sunnudaginn 7. nóvember. George Papandreou, forsćtis­ráđherra, hefur lýstu yfir ţví, ađ hann líti á kosningarnar sem ţjóđar­atkvćđa­greiđslu um 110 milljarđa evru neyđarađstođina vegna skuldakreppu landsins og niđurskurđar í ríkisútgjöldum. Samkvćmt frétt í ...

Getur Obama samiđ viđ repúblikana?

Í Washington velta menn ţví fyrir sér, hvort Obama geti endurtekiđ hinn pólitíska leik Clintons, ţáverandi Bandaríkjaforseta, sem náđi kjöri 1992, tapađi ţingmeirihluta 1994 en náđi sér á strik međ margvíslegum samningum og ađferđum, sem sagt er ađ Obama sé lítill ađdáandi ađ og náđi endurkjöri 19...

Svartsýni í Evrópu í kjölfar ţingkosninganna í Bandaríkjunum

Forráđamenn Evrópu­sambandsins eru ekki bjartsýnir á, ađ áhugamál ţeirra í samskiptum viđ Bandaríkin nái fram ađ ganga eftir úrslit ţingkosninganna í Bandaríkjunum.

Írland er komiđ fram á hengiflugiđ-verđur leitađ til ESB-ASG?

Ávöxtunarkrafa á 10 ára írsk ríkisskulda­bréf fór upp í 7,41% í morgun. Á vef Daily Telegraph segir Ambrose Evans-Pritchard ađ ţetta ţýđi, ađ Írland sé komiđ fram á hengiflugiđ og gćti ţurft ađ leita ađstođar ESB-ASG, ţótt reynt verđi ađ forđa ţví í lengstu lög.

Leiđarar

Össur tekur hinn rússneska Lavrov í einkatíma

Össur Skarphéđinsson er sagđur hafa fullvissađ Sergei Lavrov, utanríkis­ráđherra Rússa, um ţađ á fundi í tengslum viđ fund Norđurvíddarinnar í Ósló ţriđjudaginn 2. nóvember, ađ Ísland vćri strandríki. Össur lét ekki viđ ţađ sitja heldur kenndi hann Rússanum ţá landafrćđi ađ umtalsverđur hluti af efna...

Pistlar

Vinir Jóhönnu hefja gagnsókn úr öngstrćtinu

Jóhanna Sigurđar­dóttir er í öngstrćti međ ríkis­stjórn sína. Hún segir eitt í dag og annađ á morgun í von um, ađ ţađ geti lengt líf stjórnar­innar.

Í pottinum

Steingrímur J. forsćtis­ráđherra í minnihluta­stjórn VG?

Heimildir úr herbúđum stjórnmála­flokkanna herma, ađ Steingrímur J. Sigfússon, fjármála­ráđherra, sé orđinn órólegur. Hann situr uppi međ hina raunverulegu forystu ríkis­stjórnar­innar á erfiđum tímum en Jóhanna Sigurđar­dóttir situr í forsćtis­ráđuneytinu og heldur sig til hlés, ţegar mest á reynir. Vi...

 
 
    Um Evrópuvaktina     RSS