Sunnudagurinn 7. ágúst 2022

Þriðjudagurinn 9. nóvember 2010

Fréttir

Al-Kaída undirbjó hryðjuverkarás á skotmörk í Kaupmannahöfn

Einn af hættulegustu hryðjuverkamönnum heims hefur kannað leiðir til að ráðast á Kaupmannahöfn segir í Morgenavisen Jyllands-Postens þriðjudaginn 9. nóvember um leið og áréttað er að skrifstofa blaðsins hafi ekki verið eina skotmark þessa hættulega hryðjuverkamanns, Ilyas Kashmiris, í Danmörku. Han...

Endurskoðun ESB neitar að árita reikninga 16. árið í röð

Endurskoðun ESB, European Court of Auditors (ECA), hefur neitað að árita reikninga um útgjöld ESB 16. árið í röð. Endurskoðunin telur að á tveimur stærstu fjárlagaliðum ESB, fyrir landbúnaðar- og byggða­sjóðina, sé um „efnislega villu“ að ræða. Villurnar séu fleiri á landbúnaðarsviðinu en á síðas...

Bush segir „vatnsaðferðir“ við yfirheyrslur hafa bjargað mannslífum

George W. Bush, fyrrverandi Bandaríkja­forseti, segir að upplýsingar sem fengust með því að beita fanga „vatnsaðferðum“ hafi gert kleift að hindra árásir og bjargað lífi breskra borgara. Breska blaðið The Times birtir nú kafla úr endurminningum forsetans fyrrverandi. Þar segir hann að sú aðferð við ...

Vanskil húsnæðislána aukast á Írlandi

Wall Street Journal segir frá því í dag, að vanskil aukizt nú í írska húsnæðislánakerfinu.

Leiðarar

Ríkis­stjórn og utanríkis­ráðuneyti hlusta ekki á þjóðfund

Augljóst er að Ísland verður ekki aðili að Evrópu­sambandinu nema stjórnar­kránni verði breytt og sett í hana ákvæði um heimild alþingis til að framselja vald til yfirþjóðlegra stofnana.

Í pottinum

Huggun Garðars Mýrdal er á næsta leiti!

Garðar Mýrdal, sem var fundar­stjóri á fundi Vinstri grænna í Reykjavík í gærkvöldi um málefni Íslands og ESB, sagði í samtali við Smuguna í gær, að hægri menn væru andsnúnir aðild Íslands að Evrópu­sambandinu á öðrum forsendum en Vinstri grænir. Er það? Á hvaða forsendum eru Vinstri grænir andsnúnir aðild?

 
 
    Um Evrópuvaktina     RSS