Fimmtudagurinn 18. ágúst 2022

Fimmtudagurinn 11. nóvember 2010

«
10. nóvember

11. nóvember 2010
»
12. nóvember
Fréttir

Jóhanna handjárnađi ţingmenn og ráđherra vinstri-grćnna í ţágu ESB

Ásmundur Einar Dađason, ţingmađur Vinstrihreyfingarinnar-grćns frambođs, sagđi á alţingi fimmtudaginn 11. nóvember ađ Jóni Bjarnasyni, sjávar­útvegs- og landbúnađar­ráđherra, hefđi veriđ sagt í júlí 2009 ađ hann kynni ađ missa ráđherraembćttiđ greiddi hann ekki atkvćđi međ tillögu um ađild Íslands ađ ...

ESB styrkir ţjálfunar- og endurhćfingarbúđir hunda í Ungverjalandi

Umrćđur eru nú á lokastigi um fjárlög ESB fyrir áriđ 2011. Af ţví tilefni tók breska hugveitan Open Europe saman lista til ađ sýna, hve undarlega geti veriđ stađiđ ađ ţví ađ verja skattfé ESB-borgara undir merkjum sambandsins. Hér eru nokkur dćmi af listanum. *411.000 evrum var veitt úr sjóđum ESB ...

Bakţankar vegna frjálsra fjármagnsflutninga

Ríki heims eru farin ađ fá bakţanka vegna frjálsra fjármagnsflutninga ađ ţví er fram kemur í New York Times í dag. Í Kína og á Tćvan hafa veriđ settar nýjar takmarkanir á fjárfestingar á hluta­bréfamörkuđum. Í Brasilíu hafa skattar á erlenda fjárfesta tvisvar sinnum veriđ hćkkađir. Í Suđur-Kóreu er ţrýstingur ađ aukast á stjórnvöld ađ grípa til einhverra slíkra ráđstafana.

Írska krísan versnar enn

Ávöxtunarkrafan á 10 ára írsk skulda­bréf var komin í 8,64% í gćr eđa svipađa tölu og grísk skulda­bréf voru í sl. vor, ţegar ESB og AGS komu Grikklandi til bjargar. Euobserver segir í morgun, ađ upp sé komin ný fjármálakrísa á evru­svćđinu. Goldman Sachs, hiđ ţekkta bandaríska fjármála­fyrirtćki, taldi í gćr auknar líkur á ţví ađ AGS kćmi til skjalanna bćđi á Írlandi og Portúgal.

Leiđarar

Íslenska utanríkis­ráđuneytiđ heimtar sérlausn í ESB-ađildarviđrćđum

Utanríkis­ráđuneytiđ hefur svarađ fyrirspurnum Evrópu­vaktarinnar. Ráđuneytiđ tók sér tvćr vikur til ađ svara spurningunum sem snerust um ţćtti í ţeim ramma sem framkvćmda­stjórn ESB hefur mótađ um viđrćđur sínar viđ Ísland. Sendi ráđuneytiđ Evrópu­vaktinni ekki svör sín fyrr en eftir ađ framkvćmda­stjórn ESB hafđi birt áfangaskýrslu um framvindu viđrćđna hennar viđ einstök umsóknarríki.

Í pottinum

Jafnvel Ţóru Kristínu ofbýđur-Hvađ nú Óđinn?!

Jafnvel Ţóru Kristínu Ásgeirsdóttur, fyrrverandi formanni Blađamanna­félags Íslands er ofbođiđ vegna uppsagnar Ţórhalls Jósepssonar, fréttamanns á RÚV og Láru Hönnu Einarsdóttur, pistlahöfundar og fylgir í kjölfar Össurar Skarphéđinssonar, sem gagnrýndi uppsögn Ţórhalls á Alţingi í gćr: Á Smugunni...

 
 
    Um Evrópuvaktina     RSS