« 11. nóvember |
■ 12. nóvember 2010 |
» 13. nóvember |
Írska fjármálakerfinu bjargað fyrir horn með yfirlýsingu frá Seoul
Ríkisstjórnir Bretlands, Frakklands, Þýskalands, Ítalíu og Spánar birtu sameiginlega yfirlýsingu föstudaginn 12. nóvember og sögðu viðbrögð á skuldabréfamarkaði vegna fjárhagsstöðu Írlands byggð á misskilningi. Yfirlýsingin dró úr áhyggjum írsku ríkisstjórnarinnar en lánakostnaður Íra rauk upp úr ö...
Sendiherra Íslands í Stokkhólmi segir Icesave-málið leysast á næstu vikum
Guðmundur Árni Stefánsson, sendiherra Íslands í Svíþjóð, sagði á málstofu um stækkun ESB með áherslu á Ísland, sem efnt var til á vegum Evrópusambandsins í húsi þess í Stokkhólmi 12. nóvember, að lausn fyndist á Icesave-málinu innan eins til tveggja mánaða, segir á vefsíðu Gústafs Adolfs Skúlasonar,...
Hjörleifur Guttormsson: Flokksráð VG beitt blekkingum til að styðja ESB-stefnu
Hjörleifur Guttormsson, fyrrverandi þingmaður og ráðherra, segir, að flokksráð vinstri-grænna (VG) hafi verið blekkt með tálbeitu til að styðja ESB-stefnu ríkisstjórnarinnar. Flokksráðinu hafi verið sagt, að Össur Skarphéðinsson, utanríkisráðherra, mundi leggja fram tillögu um aðildarumsókn en ekki ríkisstjórn í heild eins og gert var.
Sjávarútvegsstefna ESB að drepa skoska útgerð og fiskvinnslu
Framkvæmdastjórn ESB vill minnka þorskveiðar í Norðursjó og fyrir vestan Bretlandseyjar um 50% og grípa til annarra víðtækra aðgerða til að koma í veg fyrir hrun þorskstofnins þar.
Leiðtogar G-20 ríkjanna fresta aðgerðum
Leiðtogar G-20 ríkjanna, sem hafa fundað í Suður-Kóreu síðustu daga náðu ekki samkomulagi um aðgerðir til þess að koma á jafnvægi í gjaldeyrismálum heimsbyggðarinnar. Þeir náðu hins vegar samkomulagi um að þróa mælitæki til þess að ná betri yfirsýn yfir stöðuna. Þeir hafa frestað því í ár að skilgreina þann vanda, sem takast þurfi á við.
VG í kjördæmi Steingríms fagnar höfnun IPA-styrkja
Vinstri grænir héldu fjölmennt kjördæmisþing í Norðausturkjördæmi um síðustu helgi, þar sem Steingrímur J. Sigfússon, formaður flokksins og þingmaður kjördæmisins var staddur. Í sérstakri ályktun um Ísland og ESB lýsti kjördæmisþingið sérstakri ánægju með þá ákvörðun ráðherra VG að taka ekki við...
Skuldavandi Íra til umræðu í Suður-Kóreu-búizt við yfirlýsingu í dag
Skuldavandi Írlands er orðinn að stóru máli á fundi leiðtoga G-20 ríkjanna í Suður-Kóreu.
Átök um ESB-fjárlög magnast milli ESB-þings og ríkisstjórna ESB-landa
Átök standa nú yfir milli ESB-ríkisstjórna annars vegar og ESB-þingmanna og framkvæmdastjórnar ESB hins vegar um fjárlög ESB árið 2011. Franska og þýska ríkisstjórnin hafa tekið höndum saman 10 öðrum ríkisstjórnum sem vilja að ESB-fjárlögin hækki um 2,9% eins og David Cameron, forsætisráðherra Bret...
Nýjar línur í samskiptum stjórnarflokka um ESB
Um síðustu helgi var haldið fjölmennt kjördæmaþing Vinstri grænna í Norðausturkjördæmi, kjördæmi Steingríms J. Sigfússonar, formanns VG. Þar var samþykkt ályktun um Evrópumál, þar sem lýst var ánægju með þá ákvörðun ráðherra VG að taka ekki við styrkjum frá Evrópusambandinu vegna aðildarumsóknar...
Allt tal um varanlegar undanþágur er blekking
Látið er í veðri vaka að Íslendingar geti í fengið varanlega undanþágur frá sameiginlegri fiskveiðistefnu og landbúnaðarstefnu ESB. Þetta er fjarri sanni. Rétt er að ESB hefur oft veitt nýju aðildarríki undanþágur frá stefnu ESB og gefið leyfi fyrir sérlausnum. Tilgangur ESB er að eyða andstö...
„Align“ - vinsælasta orðið í framvinduskýrslunni!
Í Framvinduskýrslu framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins, sem birt var fyrir nokkrum dögum er enska orðið „align“ notað 92 sinnum. Það er óneitanlega athyglisvert hversu oft þetta orð er notað í skýrslunni í ljósi þess, að utanríkisráðuneytið íslenzka harðneitar því að um aðlögunarviðræður sé að ræða! Af hverju ætli þetta orð sé svona mikið notað? Stendur sendiherra ESB á Íslandi fyrir því?