Miđvikudagurinn 5. október 2022

Mánudagurinn 13. desember 2010

«
12. desember

13. desember 2010
»
14. desember
Fréttir

Merkel og Schäuble eru ósammála um Evrópu­samrunann

Angela Merkel, kanslari, og Wolfgang Schäuble, fjármála­ráđherra, eru ţeir tveir ráđherrar í ríkis­stjórn Ţýskalands sem á sínum tíma sátu í ríkis­stjórn Helmuts Kohls. Ţau greinir mjög á um viđhorfiđ til Evrópu­sambandsins. Merkel fćddist og bjó í Austur-Ţýskalandi. Hún leggur metur Evrópu­sambandiđ af köldu raunsći út frá ţýskum hagsmunum.

Berlusconi berst fyrir lífi ríkis­stjórnar sinnar

Silvio Berlusconi, forsćtis­ráđherra Ítalíu, hvatti ítalska öldunga­deildarţingmenn mánudaginn 13. desember til ađ fórna ekki lífi ríkis­stjórnar sinnar vegna ţröngra flokkshagsmuna, en ţriđjudaginn 14. desember verđa greidd atkvćđi um vantrauststillögu á Berlusconi. Í rćđu í öldungar­deild ítalska ţin...

Viđskiptabann á Ísland vegna makríls til umrćđu í Brussel

Richard Benyon, sjávar­útvegs­ráđherra Breta, segir ađ leita verđi leiđa til ađ koma vitinu fyrir Íslendinga og Fćreyinga fyrir sjónir, viđ ákvarđanir ţeirra um makrílveiđar.

Leitin ađ hryđjuverkamanni í Stokkhólmi nćr til Luton

Húsleit hefur fariđ fram í Luton í Bretlandi vegna rannsóknar á hryđjuverkinu sem unniđ var í hjarta Stokkhólms laugardaginn 11. desember. Heimild til leitarinnar var veitt ađ kvöldi sunnudags 12. desember á grundvelli bresku hryđjuverkalaganna. Samkvćmt óstađfestum fréttum hét tilrćđismađurinn sem...

Schäuble: ESB pólitískt bandalag eftir 10 ár

Wolfgang Schäuble, fjármála­ráđherra Ţýzkalands, spáir ţví í samtali viđ ţýzka dagblađiđ Bild am Sonntag í gćr ađ Evrópu­sambandiđ muni ţróast í átt til pólitísks bandalags á nćstu tíu árum.

Leiđarar

Veiki hlekkurinn - útflutningur

Bandaríska dagblađiđ Wall Sreet Journal birtir athyglisverđan samanburđ á efnahagsţróun á Íslandi og í Lettlandi eftir hrun fjármálakerfisins haustiđ 2008 um helgina, eins og sagt hefur veriđ frá hér á Evrópu­vaktinni en Lettar eru međ eigin gjaldmiđil, sem tengdur er evrunni.

Í pottinum

Játningar Guđmundar Andra

Guđmundur Andri Thorsson, rithöfundur birtir játningar í Fréttablađinu í dag. Játning hans er sú, ađ hafa greitt atkvćđi međ Icesave-samkomulagi ríkis­stjórnar­innar fyrir tćpu ári.

 
 
    Um Evrópuvaktina     RSS