Föstudagurinn 19. ágúst 2022

Fimmtudagurinn 23. desember 2010

«
22. desember

23. desember 2010
»
24. desember
Fréttir

Bögglasprengjur í Róm - hćtta talin á hryđjuverkum um hátíđarnar

Bögglasprengjur sprungu í sendiráđum Sviss og Chile í Róm fimmtudaginn 23. desember. Tveir sćrđust, annar alvarlega. Sprengjurnar ollu skađanum tveimur dögum eftir ađ lög­reglan fann óvirka sprengju í jarđlestarstöđ í Róm. Svissneskur starfsmađur, 53 ára, gćti misst báđar hendur, ţótt líf hans sé ek...

Króatar krafđir um ađ laga skipasmíđaiđnađ ađ kröfum ESB vegna ađildarviđrćđna

Króatar fćrast nćr ESB-ađild, ţví ađ nýlega fékkst niđurstađa í ţremur viđrćđuköflum eftir rýnivinnu og umrćđur á stćkkunarráđsfundi í Brussel. Kaflarnir voru um umhverfismál, dóms- og öryggismál og utanríkis-, öryggis- og varnarmál.

10% lćkkun fasteignaverđs í Bandaríkjunum á nćsta ári?

Sér­frćđingar spá nú lćkkandi fasteignaverđi í Bandaríkjunum skv. frétt í Financial Times í dag.

Daily Telegraph veldur usla í stjórn Cameron

Samsteypu­stjórn Íhalds­flokksins og Frjálslynda flokksins á í erfiđleikum vegna samtala, sem blađamenn Daily Telegraph, sem villtu á sér heimildir, áttu viđ Vince Cable, viđskipta­ráđherra og fleiri ráđamenn í Frjálslynda flokknum, tóku upp á band án ţess, ađ viđmćlendur vissu og birtu í blađinu.

Bođa birtingu skjala sem stađfesti spillingu í ćđstu stjórn Rússlands

Rússneskt vikublađ, Novaya Gazeta, sagđi í gćr, ađ ţađ mundi birta skjöl frá Wikileaks, sem leiddu í ljós spillingu í ćđstu stjórn Rússlands.

Leiđarar

Stimamýkt Össurar og Stefán Hauks gagnvart ESB í makríldeilunni

Augljóst er ađ ESB-deild utanríkis­ráđuneytis Íslands undir stjórn Össurar Skarphéđinssonar, utanríkis­ráđherra, vill fegra makríldeiluna viđ Evrópu­sambandiđ.

Í pottinum

Embćttismenn eiga ekki ađ láta nota sig til svona verka

Skelfing var leiđinlegt ađ hlusta á ađalsamningamann Íslands viđ Evrópu­sambandiđ breytast í áróđursmann í fréttum RÚV í gćrkvöldi. Frá ummćlum hans er sagt á Evrópu­vaktinni í dag. Stefán Haukur Jóhannesson upplýsti í viđtali viđ RÚV ađ hann hefđi átt fund međ framkvćmda­stjóra sjávar­útvegsmála hjá ESB, Maríu Damanakí, um makríldeiluna og ađ hún hefđi hlustađ á sig. Ţó ţađ nú vćri!

 
 
    Um Evrópuvaktina     RSS