Miđvikudagurinn 5. október 2022

Laugardagurinn 25. desember 2010

«
24. desember

25. desember 2010
»
26. desember
Fréttir

Hollenska lög­reglan handtekur 12 Sómala vegna gruns um hryđjuverk

Tólf Sómalar hafa veriđ handteknir í Hollandi vegna gruns um ađild ađ hryđjuverkum. Ţeir náđust síđla á ađfangadag í Rotterdam. Hollenskir saksóknarar segja ađ tólfmenningarnir séu á aldrinum 19 til 48 ára. Leitađ var í verslun og fjórum húsum í Rotterdam og í tveimur hótelherbergjum í bć ţar fyrir sunnan. Hvorki fundust vopn né sprengjur.

Uppstokkun í utanríkis­ţjónustunni - Ţórir Ibsen sendiherra gagnvart ESB

Össur Skarphéđinsson, utanríkis­ráđherra, kynnti á Ţorláksmessu breytingar á utanríkis­ţjónustunni.

Tékkar hafa áhyggjur af njósnum Rússa

Tékkar hafa nú vaxandi áhyggjur af njósnum Rússa í Tékklandi ađ ţví er fram kemur í New York Times í dag.

20 blađamenn Aftenposten vinna viđ úrvinnslu Wikileaks-gagna

Aftenposten í Noregi hefur nú undir höndum öll Wikileaks-gögnin, sem mestum umrćđum hafa valdiđ síđustu vikur og vinna 20 blađamenn Aftenposten viđ ađ fara í gegnum gögnin og vinna fréttir upp úr ţeim. Áhugi ţeirra beinist sérstaklega ađ upplýsingum um Sri Lanka, borgarastyrjöldina ţar og ađkomu Norđmanna ađ málefnum Sri Lanka.

Leiđarar

Hrađar hendur viđ sendiherraskipti

Ţađ er rétt ákvörđun hjá Össuri Skarphéđinssyni, utanríkis­ráđherra, ađ taka af skariđ og kalla Stefán Hauk Jóhannesson, sendiherra, heim frá Brussel og fela öđrum sendiherra, Ţóri Ibsen ađ taka viđ fyrirsvari Íslands gagnvart Evrópu­sambandinu.

Í pottinum

Blađamenn í dulargervi

Ţađ hefur vakiđ töluverđa athygli í blađaheiminum í Bretlandi, ađ tveir blađamenn frá Daily Telegraph töluđu viđ viđskipta­ráđherra í ríkis­stjórn Camerons, sem er úr flokki Frjálslyndra og ađra ráđamenn í ţeim flokki undir ţví yfirskini, ađ ţeir vćru kjósendur í kjördćmum ţeirra, tóku viđtölin međ leynd upp á band og blađiđ birti síđan fréttir á grundvelli ţessara samtala.

 
 
    Um Evrópuvaktina     RSS