Mánudagurinn 15. ágúst 2022

Sunnudagurinn 26. desember 2010

«
25. desember

26. desember 2010
»
27. desember
Fréttir

Sameiginleg efnahags- og fjárlaga­stjórn evru-svæðisins til umræðu

Unnið er að því innan Evrópu­sambandsins og á vegum ríkis­stjórna einstakra evru-landa að skjóta nýjum stoðum undir hina sameiginlegu mynt 16 ESB-ríkja, sem verða 17 frá og með 1. janúar 2011, þegar Eistlendingar taka upp evru. Reynsla af skyndi- og bráðabirgðaákvörðunum á árinu 2010 til bjargar evrun...

Írska ríkið greiddi einni lögfræðistofu yfir 500 milljónir króna vegna bankakreppunnar

Írska ríkið greiddi einni lögfræðistofu á Írlandi 3,37 milljónir evra eða yfir 500 milljónir íslenzkra króna í þóknun fyrir lögfræðistörf á árunum 2008 og 2009. Þetta kom fram í Irish Times á aðfangadag og er byggt á skjölum, sem eins konar ríkisendurskoðun á Írlandi hefur birt opinberlega. Jafnfr...

Pistlar

Alþingi á að ákveða birtingu allra ESB-skjala

Það eru uppi mismunandi skoðanir víða um heim á birtingu hinna svo­nefndu Wikileaks-skjala. Sumir telja birtinguna glæpsamlega á þeirri forsendu, að birting þeirra stofni lífi fólks í hættu. Fólk í hægra armi repúblikana­flokksins í Bandaríkjunum hefur gengið lengst í að halda fram þessu sjónarmiði.

Í pottinum

Er Guðfríður Lilja næsta skotmark í pólitískum hreinsunum Steingríms J.?

Steingrímur J. Sigfússon og nánasta stuðningsmannalið hans hamaðist við það síðustu dagana fyrir jól að kljúfa Vinstri græna. Þar gekk harðast fram starfandi formaður þing­flokks VG, Árni Þór Sigurðsson. Miðað við fréttir, sem borizt hafa af greinargerð, sem hann lagði fyrir þing­flokkinn á fundi ré...

 
 
    Um Evrópuvaktina     RSS