Sunnudagurinn 14. ágúst 2022

Mánudagurinn 27. desember 2010

«
26. desember

27. desember 2010
»
28. desember
Fréttir

Sakfelling yfir Khodorkovsky sćtir harđri gagnrýni utan Rússlands

Stjórnvöld í Bandaríkjunum og Ţýskalandi hafa harđlega gagnrýnt ađ Mikhail Khodorkovsky, rússneskur olíuauđmađur, skuli dćmdur öđru sinni til fangelsisvistar, en hann hefur veriđ bakviđ lás og slá síđan 2005. Khodorkovsky var eitt sinn ríkasti mađur Rússlands. Hann var talinn ógna pólitísku valdi Vl...

Ráđherrar reknir í Króatíu til ađ greiđa fyrir ESB-ađild

Jadranka Kosor, forsćtis­ráđherra Króatíu, rak ađstođar­forsćtis­ráđherrann og fjármála­ráđherrann úr ríkis­stjórn sinni mánudaginn 27. desember. Ţá voru varnarmála­ráđherrann, uppbyggingar­ráđherrann og menningarmála­ráđherrann einnig látnir taka pokann sinn. Tilgangurinn er ađ hressa upp á efnahagslíf lan...

Iđnađarmála­stjóri ESB: Setja ber skorđur viđ kínverskri fjárfestingu

Antonio Tajani, iđnađarmála­stjóri innan framkvćmda­stjórnar ESB, sagđi mánudaginn 27. desember í samtali viđ hiđ ţýska Handelsblatt ađ verja yrđi mikilvćgar greinar atvinnulífs innan ESB gegn ţví ađ lenda í höndum Kínverja. Fara skyldi ađ fordćmi Bandaríkjanna og koma á fót stofnun til ađ leggja mat ...

Stýrivextir hćkka í Kína-vaxandi verđbólga

Stýrivextir í Kína voru hćkkađir sl. laugardag í annađ skipti á tveimur mánuđum ađ ţví er fram kemur í Financial Times.

Mikil hćkkun á verđi silfurs

Á síđustu 4 mánuđum hefur silfur hćkkađ í verđi um 51% og á árinu 2010 hefur silfur hćkkađ um 74%. Á árinu hafa gull og kopar hins vegar hćkkađ um 28%. Ţetta kemur fram í Wall Street Journal í dag og jafnframt ađ engin sérstök ástćđa sé fyrir ţessari miklu hćkkun á silfri. Helzta skýringin sé sú, ...

Írar flytja á brott

Írar flytja frá Írlandi í verulegum mćli skv. frétt í Irish Times í dag, fyrst og fremst til Ástralíu, Nýja Sjálands, Kanada, Bandaríkjanna og Bretlands.

Vaxandi verđbólga í Bretlandi

Ţví er haldiđ fram í Daily Telegraph í dag, ađ verđbólga muni aukast í Bretlandi á nćsta ári, hagvöxtur verđi slakur og minnki jafnvel og ađ niđurskurđur nýrrar brezkrar ríkis­stjórnar sé enn ekki farinn ađ sjást í framkvćmd. Í nóvember sl.

Leiđarar

Ríkisendurskođun birti reglulegar upplýsingar um kostnađ viđ ađildarumsókn

Hér á Evrópu­vaktinni birtist um helgina frétt um mjög nákvćma greinargerđ, sem ríkisendurskođun á Írlandi hefur birt opinberlega um kostnađ írskra stjórnvalda vegna fjármálakreppunnar.

Pistlar

Afarkostir Árna Páls: gjaldeyris­höft eđa ESB-ađild

Árni Páll Árnason, efnahags- og viđskipta­ráđherra, skrifar jólahugleiđingu gegn krónunni í Fréttablađiđ ţriđja jóladag. Ráđherranum stillir upp tveimur kostum: annađ hvort verđa hér áfram gjaldeyris­höft eđa Ísland gengur í ESB og tekur upp evru. Vill hann fá sem flesta til samráđs um ţessa kosti sem hann segir ađ vakni viđ lestur nýrrar skýrslu Seđlabanka Íslands: Peninga­stefnan eftir höft.

Í pottinum

Er Framsókn heit eđa er hún ekki heit?

Eru Framsóknar­menn heitir eđa eru ţeir ekki heitir? Menn greinir á um ţetta í stjórnar­herbúđum en umrćđurnar sýna vaxandi áhuga á ţví ađ styrkja stöđu stjórnar­flokkanna međ ađild Framsóknar­flokksins ađ ríkis­stjórn.

 
 
    Um Evrópuvaktina     RSS