Miđvikudagurinn 5. október 2022

Ţriđjudagurinn 28. desember 2010

«
27. desember

28. desember 2010
»
29. desember
Fréttir

Fimm falla vegna landamerkjadeilu á Suđur-Ítalíu

Fjárhirđir og fjórir fullvaxta synir hans féllu mánudaginn 27. desember fyrir hendi nágranna síns eftir erjur vegna landskika í Calabria-hérađi á Suđur-Ítalíu. Hinn 61 árs gamli Domenico Fontana og fjórir synir hans á aldrinum 19 til 37 ára fundust skotnir til bana viđ býli ţeirra. Eiginkona Fontan...

Vilja takmarka ađgang útlendinga ađ danska velferđarkerfinu

Stjórnvöld í Danmörku undirbúa nú nýja löggjöf, sem á ađ takmarka rétt útlendinga til ţess ađ njóta góđs af danska velferđarkerfinu ađ ţví er fram kemur í Berlingske Tidende í dag og er taliđ ađ meirihluti sé fyrir slíkri löggjöf í danska ţinginu. Í slíkri löggjöf vćri gert ráđ fyrir ţví, ađ útlendingar yrđu ađ bíđa í nokkur ár áđur en ţeir öđluđust réttindi innan velferđarkerfisins.

Hvorki Gylfi né Vilhjálmur minnast á ESB-ađild vegna greinar Árna Páls

Gylfi Arnbjörnsson, forseti Alţýđu­sambands Íslands, og Vilhjálmur Egilsson, framkvćmda­stjóri Samtaka atvinnulífsins, bregđast viđ ţeirri skođun Árna Páls Árnasonar, efnahags- og viđskipta­ráđherra, um ađ gjaldeyris­höft verđi ekki afnumin hér nema međ inngöngu í Evrópu­sambandiđ og upptöku evru í Frétt...

Leiđarar

ESB-ţrá­hyggjan stendur umrćđu um gjaldmiđil fyrir ţrifum

Árni Páll Árnason, efnahags- og viđskipta­ráđherra, reyndi ađ blása nýju lífi í ESB-ađildar­stefnu ríkis­stjórnar­innar međ grein í Fréttablađinu mánudaginn 27. desember, ţar sem hann sagđi tvo kosti fyrir hendi í peningamálum: ađ viđhalda gjaldeyris­höftum til varnar krónunni eđa ganga í ESB og taka upp...

Pistlar

Er evran svariđ?

Ţađ er kunnara en frá ţurfi ađ segja, ađ evran er nú í svo miklu hafróti, ađ seinna mun segja af ţví, hvort hún nćr landi. Nái hún landi, er vafa undirorpiđ, hvort hún verđi ţá ólöskuđ. Margt bendir nú til, ađ hvorki evran né ESB verđi söm eftir ţann hildarleik, sem fram fer á fjármálamörkuđum heimsins um ţessar mundir.

ESB, er ţađ eitthvađ ađ óttast?

Ţröngsýnu Sumarhúsamennirnir í Evrópu­samtökunum bera okkur ađildar­andstćđingum ţađ á brýn, ađ viđ óttumst ESB og hlćgja drýgindalega, ađ meintum heigulshćtti okkar, sem í daglegu máli kallast víst heilbrigđ skynsemi. Ţađ fer reyndar eftir ţví hvađa viđmiđ eru notuđ.

Í pottinum

Klofningur í VG kominn á nýtt stig-ríkis­stjórnin í fallhćttu

Lilja Móses­dóttir, alţingis­mađur útilokar ekki í Fréttablađinu í dag ađ leiđir hennar og ţing­flokks VG skilji og gefur jafnframt til kynna ađ svo geti orđiđ um fleiri ţingmenn. Ţessi yfirlýsing Lilju sýnir, ađ nú er komin mikil alvara í leikinn. Ţađ er ekki lengur hćgt ađ útiloka klofning í VG, sem aftur mundi leiđa til falls ríkis­stjórnar­innar.

 
 
    Um Evrópuvaktina     RSS