Sunnudagurinn 8. desember 2019

Miðvikudagurinn 29. desember 2010

«
28. desember

29. desember 2010
»
30. desember
Fréttir

Ungverjar í forsæti ESB - sæta gagnrýni fyrir efnahags­stjórn og fjölmiðlalög

Ungverjar taka við pólitíski forystu í Evrópu­sambandinu 1. janúar 2011. Viktor Orban, forsætis­ráðherra, sætir harðri gagnrýni innan og utan Ungverjalands fyrir stjórn efnahagsmála og nýsett fjölmiðlalög. Viktor Orban, 47 ára, náði undirtökunum í ungverskum stjórnmálum í apríl sl. þegar Fidesz, mið...

Lög­regla snýst gegn alvarlegri hryðjuverkaárás í Kaupmannahöfn

Dönsku leyniþjónustunni (Politiets Efterretningstjeneste, PET) tókst miðvikudaginn 29. desember að koma í veg fyrir alvarleg áform um hryðjuverk í Danmörku. Þeim var beint gegn húsi JP/Politiken við Ráðhústorgið í Kaupmannahöfn. PET segir í fréttatilkynningu að hryðjuverkamennirnir hafi ætlað að ryð...

Bretar vinna fyrir ríkis­sjóð til 30. maí 2011

Á næsta ári munu allar tekjur Breta fyrstu fimm mánuði ársins renna í ríkis­sjóð. Þetta kemur fram í Daily Telegraph í dag, sem byggir fréttina á útreikningum hugveitunnar Adam Smith Institute.

Fyrirtæki á evru­svæðinu borga nú hærri vexti en bandarísk

Evrópsk fyrirtæki eru byrjuð að borga hærri vexti af lánum en bandarísk fyrirtæki. Lánakjör evrópskra fyrirtækja fóru að breytast á þennan veg í nóvember sl. og ástæðan er fjármálakreppan á evru­svæðinu að sögn Financial Times í dag. Yfirleitt hefur þetta verið á hinn veginn, að evrópsku fyrirtækin hafa greitt lægri vexti en þau bandarísku.

Leiðarar

Svona geta þeir bjargað ríkis­stjórninni!

Á tímum kalda stríðsins var íslenzka þjóðin klofin í herðar niður í átökum um aðild að Atlantshafsbandalaginu og veru bandaríska varnarliðsins hér. Þessar fylkingar voru að vísu mjög misstórar, því að yfirgnæfandi meirihluti þjóðar­innar studdi aðild að NATÓ og varnarsamninginn við Bandaríkin.

Í pottinum

Veit Guðmundur Gunnarsson ekki um myntir Norðurlanda?

Guðmundur Gunnarsson, formaður Rafiðnaðar­sambands Íslands, er ötull bloggari í þágu ESB-aðildar og evru.

Sjálfstæðis­flokkur, VG og Hreyfingin?

Samfylkingar­menn hafa síðustu daga og vikur veifað framan í VG þeim möguleika að bjóða Framsóknar­flokknum aðild að ríkis­stjórn til þess að gera hana óháða stuðningi andófsmanna í þing­flokki VG. Reyndar er óþol þeirra gagnvart samstarfs­flokki sínum orðið slíkt að í Fréttablaðinu í dag segja einhv...

 
 
    Um Evrópuvaktina     RSS