Ţriđjudagurinn 16. ágúst 2022

Fimmtudagurinn 30. desember 2010

«
29. desember

30. desember 2010
»
31. desember
Fréttir

Dćmt fyrir ţjófnađ á hliđmerki í Auschwitz

Pólskur dómari hefur dćmt Svíann Anders Högström, fyrrverandi forystumann í hópi nasista í tveggja ára og átta mánađa fangelsi fyrir ađ stela hliđmerki í Auschwitz međ orđunum: „Arbeit mach frei“. Hann tekur út refsingu sína í Svíţjóđ. Högström stal merkinu í desember 2009 og fannst ţađ ţremur dögu...

Khodorkovskij dćmdur í sex ára fangelsi - pólitík segir Merkel

Mikhail Khodorkovskij, auđmađur í Rússlandi, sem setiđ hefur í fangelsi síđan 2003 hefur veriđ dćmdur til ađ sitja enn sex ár inni. Málaferlin gegn honum eru sögđ runnin undan rifjum ráđamanna í Kreml.

Hćkkandi ávöxtunarkrafa á ítölsk skulda­bréf

Ávöxtunarkrafa á 10 ára ítölsku skulda­bréf hefur hćkkađ og er nú 4,86% ađ sögn Daily Telegraph. Sér­frćđingar telja ţetta vísbendingu um, ađ ađgerđir ESB til ţess ađ rétta af stöđu einstakra evruríkja dugi ekki til, eins og margir höfđu reyndar haldiđ fram. Á Ítalíu hefur ekki orđiđ sambćrileg eignabóla og á Spáni og Írlandi og ríkisfjármál Ítala eru í góđu lagi.

Leiđarar

Ósvífni Árna Páls flótti frá raunveruleikanum

Hag­stjórn ríkis­stjórnar­innar eđa einstaka ígrip fjármála­ráđherra og seđlabanka­stjóra í viđskiptalífiđ fá ekki góđa dóma um ţessi áramót. Hagvaxta­rmarkmiđ nást ekki vegna skatta- og hafta­stefnu ríkis­stjórnar­innar. Fjárfesting sem hlutfall af landsframleiđslu er í lágmarki sé tekiđ miđ af uppbyggingu ţjóđ­félagsins frá stríđslokum. Ríkis­sjóđur og seđlabanki starfa í skjóli gjaldeyris­hafta.

 
 
    Um Evrópuvaktina     RSS