Föstudagurinn 19. ágúst 2022

Mánudagurinn 10. janúar 2011

«
9. janúar

10. janúar 2011
»
11. janúar
Fréttir

Ráðgjafa­nefnd innan ESB telur „afar mikilvægt“ að hefja jákvæða umræðu um ESB-aðild á Íslandi

Efnahags- og félagmála­nefnd ESB, tengiliður stofnana ESB við almanna­samtök, telur „afar mikilvægt að samtök sem eru jákvæð fyrir aðild [Íslands hefji í náinni framtíð opinbera umræðu um kost aðildar fyrir Ísland sem og fyrir ESB.“ Kemur þetta fram í ályktun nefndarinnar frá 9. desember 2010 en með h...

William Hague áréttar andstöðu við framsal á valdi til ESB

William Hague, utanríkis­ráðherra Breta, varði sunnudaginn 9. janúar áform bresku ríkis­stjórnar­innar um að efna til þjóðar­atkvæða­greiðslu um allar breytingar á stofnsáttmála Evrópu­sambandsins. Með þessu vildi ráðherrann draga úr líkum á því að ríkis­stjórnin yrði undir í atkvæða­greiðslu í breska þingi...

Nýir skattar á banka

Evrópskir bankar gætu staðið frammi fyrir nýrri skattheimtu, sem næmi allt að 25% af hagnaði þeirra fyrir skatta að því er fram kemur í Financial Times í dag.

Reuters: Þjóðverjar og Frakkar þrýsta á Portúgal að leita aðstoðar

Portúgal liggur nú undir þrýstingi frá Þjóðverjum og Frökkum um að leita aðstoðar úr neyðar­sjóði ESB/AGS og koma þannig böndum á fjármálakrísuna, sem enn sækir að evru­svæðinu að því er fram kemur hjá Reuters-fréttastofunni í dag. Finnar og Hollendingar hafa lýst stuðningi við þá afstöðu.

Leiðarar

Vaxta­rsvæðin eru í Asíu og Rómönsku Ameríku-ekki Evrópu

Norðmönnum hefur vegnað vel síðustu áratugi. Það er ekki bara vegna olíunnar undan ströndum Noregs. Þeir hafa borið gæfu til að fara vel með það, sem í hendur þeirra hefur verið lagt. Það hefur ekki gerzt fyrir tilviljun heldur vegna sterkrar samstöðu þjóðar­innar um hvernig ætti að nýta auðlindirnar og ávaxta afrakstur þeirra.

Í pottinum

Hvað er Davíð Oddsson að fara?

Niðurlag Reykjavíkur­bréfs Morgunblaðsins sl. laugardag er athyglisvert. Bréfið er augljóslega skrifað af Davíð Oddssyni, öðrum rit­stjóra blaðsins.

 
 
    Um Evrópuvaktina     RSS