Föstudagurinn 9. desember 2022

Föstudagurinn 14. janúar 2011

«
13. janúar

14. janúar 2011
»
15. janúar
Fréttir

ESB tilkynnir ađ tafarlaust verđi sett bann viđ löndun á makríl frá Íslandi

Evrópu­sambandiđ hefur međ formlegum hćtti tilkynnt sameiginlegu EES-nefndinni á fundi í dag 14. janúar, ađ ţađ ćtli ađ grípa til löndunarbanns viđ makríl frá Íslandi í höfnum ESB-ríkja. Jafnframt tilkynnti ESB ađ ţađ tafarlaust yrđi gripiđ til bannsins. Ţetta kemur fram í tilkynningu frá blađafulltr...

Hvađ vakir fyrir Kínverjum?

Forráđamenn Evrópu­sambandsins hafa nú vissar áhyggjur af áhuga Kínverja á ađ kaupa skulda­bréf evruríkja.

Skulda­bréfaútgáfa Spánverja og Ítala gekk vel

Sala á nýrri skulda­bréfaútgáfu bćđi Spánar og Ítalíu gekk vel í gćr, sem hefur aukiđ trú markađa á evruna. Ţannig seldu Spánverjar 3 milljarđa evra í skulda­bréfum til fimm ára og var ávöxtunarkrafan 4,54%, sem er hćrri en var í nóvember en lćgri en markađir höfđu gert ráđ fyrir.

Stýrivaxta­hćkkun í evruríkjum?

Jean Claude Trichet, ađalbanka­stjóri Seđlabanka Evrópu hefur nú meiri áhyggjur af verđbólgu á evru­svćđinu en áđur. Ţessar áhyggjur, sem komu fram á blađamannafundi í gćr valda ţví ađ nú er spáđ hćkkun stýrivaxta á evru­svćđinu síđar á árinu. Eins og fram hefur komiđ hér á Evrópu­vaktinni er verđbólga í evruríkjum komin yfir 2%, sem eru viđmiđunarmörk Seđlabankans.

Leiđarar

Viljum viđ ađild ađ Bandaríkjum Evrópu?

Bandaríki Evrópu eru ađ verđa til. Ţađ er orđiđ alveg ljóst, ađ Evrópu­sambandiđ stefnir hrađbyri í átt til áţekkrar ríkjaskipunar og hefur veriđ í Bandaríkjum Norđur-Ameríku í meira en 200 ár.

Pistlar

ESB-ţingmenn óttast íslenskt nei - áhersla lögđ á meiri ESB-áróđur

Í Fréttablađinu segir hinn 14. janúar: „Evrópu­ţingmenn á opnum fundi utanríkis­mála­nefndar Evrópu­ţingsins, sem fjallađi um ađildarferli Íslands, lýstu yfir miklum skilningi á sérstöđu Íslands í gćr, ađ sögn Baldurs Ţórhallssonar prófessors sem ávarpađi fundinn. Fundurinn er liđur í stefnumótun ...

Wikileaks-gögnin afhjúpa heim diplómatanna

Hér fer á eftir rćđa, sem flutt var á fundi Stofnunar stjórnsýslufrćđa og stjórnmála í Háskóla Íslands fimmtudag 13. janúar.: Svo ađ ég svari spurningu fundarbođenda beint ţá tel ég ađ skýrslur erlendra sendimanna séu ekki traustari heimild um íslenzk stjórnmál en dómgreind og mat ţeirra sjálfra ...

Í pottinum

Steingrímur J. og Árni Ţór hörfuđu

Í Kúbudeilunni svo­nefndu sneri Dean Rusk ţáverandi utanríkis­ráđherra Bandaríkjanna sér til McGeorge Bundy, öryggismálaráđgjafa John F. Kennedys og sagđi: We have been eyeball to eyeball and the other fellow just blinked..... Ţannig lýsti Dean Rusk fyrstu vísbendingum um ađ Sovétríkin vćru ađ ...

 
 
    Um Evrópuvaktina     RSS