Ţriđjudagurinn 16. ágúst 2022

Ţriđjudagurinn 18. janúar 2011

«
17. janúar

18. janúar 2011
»
19. janúar
Fréttir

Íslensk fiskveiđimál kynnt ESB-ţingmönnum vegna ađildarviđrćđnanna

Fiskveiđi­nefnd ESB-ţingsins efnir til upplýsinga­fundar um fiskveiđar á Íslandi í ljósi ađildarviđrćđna Íslendinga í Brussel ţriđjudaginn 25. janúar. Á fundinum verđur gefiđ yfirlit yfir stöđuna í ađildarviđrćđunum, rćtt um sjálfbćra nýtingu lifandi auđlinda sjávar og gerđ grein fyrir reynslu og fram...

Utanríkis­ráđherra Frakka í vörn vegna byltingarinnar í Túnis

Michele Alliot-Marie, utanríkis­ráđherra Frakka, hefur tekiđ til varna fyrir viđbrögđ sín og franskra stjórnvalda vegna stjórnar­byltingarinnar í Túnis.

Írar vilja lćgri vexti á björgunarlán

Brian Lenihan, fjármála­ráđherra Íra, sem situr ţriđjudaginn 18. janúar fund fjármála­ráđherra ESB-ríkjanna í Brussel, segist ćtla ađ mćlast til ţess ađ vextir á björgunarláni evru-ríkjanna til Íra í lok síđasta árs verđi lćkkađir. „Ég vil fá betri lánskjör,“ sagđi hann fyrir ráđherrafundinn. Írar tr...

ESB amast viđ úlfaveiđum Svía

Umhverfis­stjóri ESB tilkynnti mánudaginn 17. janúar ađ hann vildi lögsćkja sćnsk stjórnvöld fyrir ađ heimila veiđar á úlfum í andstöđu viđ löggjöf ESB. „Mér finnst miđur ađ hafin sé útgáfa á leyfum til úlfaveiđa í Svíţjóđ,“ sagđi Janez Potocnik, umhverfis­stjóri, ţegar hann kynnti tillögu sína um lög...

Goldman Sachs: Beiniđ fjárfestingum frá Kína og Indlandi til Bandaríkjanna

Bandaríska fjármála­fyrirtćkiđ Goldman Sachs ráđleggur viđskiptavinum sínum nú ađ beina fjárfestingum til skemmri tíma til Bandaríkjanna og til kauphalla á Vesturlöndum en frá vaxandi efnahagsveldum á borđ viđ Kína, Indland o.fl. Ţađ er verđbólguţróunin í ţessum löndum, sem veldur bandaríska fyri...

Erlendar fjárfestingar drógust saman í ESB-ríkjum-jukust í Bandaríkjunum og víđar

Erlendar fjárfestingar á heimsvísu drógust mjög saman á árunum 2008 og 2009 en byrjuđu ađ aukast á nýjan leik á árinu 2010. Mest varđ aukning erlendra fjárfestinga í Bandaríkjunum eđa um 43,3%. Einnig varđ mikil aukning í Rómönsku Ameríku eđa um 21,1% og um 10% í Asíu. Hins vegar minnkuđu erlend...

Einar K. Guđfinnsson: ESB sýnir Íslandi vígtennurnar í makrílmálinu

„Međ ţessu er ESB ađ sýna vígtennurnar,“ segir Einar K. Guđfinnsson, ţingmađur Sjálfstćđis­flokksins og fyrrverandi sjávar­útvegs- og landbúnađar­ráđherra, um löndunarbann ESB á íslensk makrílveiđiskip á bloggsíđu sinni 17. janúar. Framkvćmda­stjórn ESB tilkynnti banniđ á fundi sameiginlegu EES-nefndari...

WikiLeaks fćr upplýsingar um 2000 leynireikninga á Cayman eyjum

Rudolf Elmer, fyrrverandi starfsmađur svissneska bankans Julius Bär, hefur afhent Julian Assange, stofnanda WikiLeaks tvo tölvudiska međ nöfnum 2000 ţekktra einstaklinga.

Leiđarar

Er Össuri alvara međ norđurslóđa­stefnu? Verđur Ísland strandríki?

Össur Skarphéđinsson, utanríkis­ráđherra, hefur lagt tillögu fyrir alţingi um stefnu Íslands í málefnum norđurslóđa.

Í pottinum

Jóhanna móđgar alla ţá, sem skrifuđu undir

Viđbrögđ Jóhönnu Sigurđardóttur viđ undirskriftasöfnun Bjarkar Guđmundsdóttur og samstarfsmanna hennar vegna Magma-málsins eru móđgun viđ ţađ fólk, sem skrifađi undir áskorunina til stjórnvalda og Alţingis. Efnislega er texti áskorunarinnar tvíţćttur. Sá hluti hennar, sem snýr ađ ríkis­stjórninni er áskorun um ađ koma í veg fyrir söluna á HS Orku.

 
 
    Um Evrópuvaktina     RSS