« 14. febrúar |
■ 15. febrúar 2011 |
» 16. febrúar |
Hernađargeta Rússa mjög takmörkuđ
Rússar gćtu haldiđ úti takmörkuđu stríđi á einum vígstöđvum viđ vesturlandamćri sín en ekki einu í vestri og öđru í austri á sama tíma ađ ţví er fram kemur í leynilegri greiningu Atlantshafsbandalagsins á hernađargetu Rússlands og sagt var frá í Aftenposten í gćr byggt á gögnum frá Wikileaks.
Nauđsyn ađgátar í útlendingamálum
Eftir byltinguna í Túnis hefur straumur flóttafólks eđa ólöglegra innflytjenda frá strönd landsins yfir til ítölsku Miđjarđarhafseyjunnar Lampedusa margfaldast. Ítölsk stjórnvöld vildu bregđast viđ vandanum međ ţví ađ senda ítalska landamćraverđi eđa lögreglumenn til Túnis. Ţví hafnađi bráđabirgđastjórnin í Túnis.
Ţingflokkur Sjálfstćđisflokksins á varasamri braut
Ţingflokkur Sjálfstćđisflokksins á í einhverjum erfiđleikum međ ţá hugsun, ađ ţjóđin sjálf, ţeir sem eiga ađ borga, taki hina endanlegu ákvörđun í Icesave-málinu. Ţetta kom fram í gćr, ţegar tillaga Ţórs Saari, ţingmanns Hreyfingarinnar um ţjóđaratkvćđi var felld í fjárlaganefnd Alţingis en ţrír ţingmenn Sjálfstćđisflokksins í nefndinni sátu hjá.