Mánudagurinn 3. ágúst 2020

Laugardagurinn 19. febrúar 2011

«
18. febrúar

19. febrúar 2011
»
20. febrúar
Fréttir

Fianna Fail berst fyrir lífi sínu

Irish Times segir að Fianna Fail, írski stjórnmála­flokkurinn, sem hefur verið mikilsráðandi á Írlandi frá stofnun írska lýðveldisins berjist nú fyrir lífi sínu en kosningar í landinu fara fram eftir tæpa viku.

Fasteignaverð fer lækkandi í Danmörku á ný

Fasteignaverð fer lækkandi í Danmörku á ný. Í janúar var fasteignaverð 1,4% lægra en það var í desember, segir Berlingske.

Leiðarar

Össur segir rangt frá eðli kynningarstarfs á vegum ESB

Össur Skarphéðinsson, utanríkis­ráðherra, segir í svari við fyrirspurn frá Vigdísi Hauksdóttur, þingmanni Framsóknar­flokksins, að hann telji starfsemi sendiráðs Evrópu­sambandsins hér á landi og kynningarstarfsemi undir merkjum þess sambærilega við starfsemi íslenskra sendiráða erlendis.

Í pottinum

Nú grípa ESB-sinnar til auglýsinga til að sannfæra fólk!

Það segir töluverða sögu um sambandsleysi aðildarsinna að ESB við grasrótina í íslenzku þjóð­félagi að þeir halda að yfirborðslegar auglýsingar séu aðferðin til þess að sannfæra fólk um að Íslandi eigi að gerast aðili að Evrópu­sambandinu.

 
 
    Um Evrópuvaktina     RSS