Fimmtudagurinn 18. ágúst 2022

Laugardagurinn 5. mars 2011

«
4. mars

5. mars 2011
»
6. mars
Fréttir

Evrópskir miđ-hćgrimenn fúsir til viđrćđna um ný lánskjör fyrir Íra

Forystumenn átta miđ-hćgri ríkis­stjórna innan ESB sögđust fúsir til ađ rćđa breytingar á kjörum á neyđarlánum til Íra á fundi í Helskinki föstudaginn 4. mars. Ţeir lýstu einnig stuđningi viđ samkeppnissáttmála til ţess ađ styrkja efnahag á evru-svćđinu. Efnt var til fundarins í Helsinki undir mer...

Evrópa: Jafnađarmenn skera upp herör gegn hćgri mönnum

Leiđtogar evrópskra jafnađarmanna komu saman til fundar í Aţenu í gćr, ţar sem ţeir komu sér saman um tillögur í efnahagsmálum, sem eiga ađ vera andsvar viđ ađhaldstillögum Ţjóđverja og Frakka.

Mervyn King: Bankar misnota viđskiptavini sína

Mervyn King, banka­stjóri Englandsbanka, segir í viđtali viđ The Daily Telegraph , ađ bankar í Bretlandi misnoti milljónir af viđskiptavinum sínum til ţess ađ ná sem mestum gróđa í hverri viku. Hann segir ađ ţađ sé auđvelt fyrir banka ađ hafa fé af saklausum viđskiptavinum, sem hafi engar grunsemdir í ţeirra garđ. Ţetta eigi sérstaklega viđ um stofnanir í viđskiptum viđ banka.

Miklir hagsmunir Ítala í Líbýu

Ítalir eiga mikilla hagsmuna ađ gćta í Líbýu. Ţess vegna eru Ítalir eina Evrópu­ţjóđin, sem hefur ekki fryst eignir Gaddafís og fjölskyldu hans. Um fjórđungur ţeirrar hráolíu, sem Ítalir nota kemur frá Líbýu og um 10% af gasnotkun Ítala. Ítölsk fyrirtćki stunda hagstćđ viđskipti viđ Líbýu og Líbýa fjárfestir mikiđ á Ítalíu.

Leiđarar

ESB-viđrćđur gegn stjórnar­skrá og áliti meirihluta utanríkis­mála­nefndar

Skýrsla viđrćđuhóps um sjávar­útvegsmál vegna ađildarumsóknar Íslands ađ Evrópu­sambandinu sem birt var 2. mars 2011 eftir rýni­viđrćđur viđ fulltrúa ESB sýnir ađ ekki verđur lengra haldiđ á sömu viđrćđubraut nema brotiđ sé gegn íslensku stjórnar­skránni og áliti meirihluta utanríkis­mála­nefndar alţingis...

Í pottinum

„Sagan um“ ađ Íslendingum farnist bezt, ţegar ţeir ráđa sínum málum sjálfir

Eftirfarandi eru orđaskipti á milli Jóns Karls Helgasonar, bókmennta­frćđings og Jóns Orms Halldórssonar í útvarpsţćtti Ćvars Kjartanssonar Landiđ sem rís fyrir nokkrum dögum: Jón Karl: ....Menn eru t.d. mjög uppteknir af ţví ađ útlendingar megi ekki eiga neitt í sjávar­útvegi á Íslandi. Og ţá hl...

 
 
    Um Evrópuvaktina     RSS