Mánudagurinn 13. júlí 2020

Laugardagurinn 12. mars 2011

«
11. mars

12. mars 2011
»
13. mars
Fréttir

Mat Dana: Evru-sáttmálinn bjargar ekki vandrćđaríkjum evru-svćđisins

Viđleitni evru-landanna ađ verja gjaldmiđil sinn međ evru-sáttmála og fleiri efnahagsráđstöfunum nćgir ekki til ađ veita skuldsettum ríkjum eins og Grikklandi, Írlandi, Portúgal og Spáni ţađ öryggi sem ţau ţurfa ađ mati Anders Mřller Jřrgensens, greinanda hjá Danske Bank.

Twitter ber ađ afhenda gögn Birgittu - dóminum áfrýjađ af EFF og ACLU

Alríkisdómari í Bandaríkjunum heimilađi bandarískum yfirvöldum ađgang ađ Twitter samskiptum ţriggja ađstandenda WikiLeaks međ úrskurđi hinn 11. mars. Dómsmála­ráđuneyti Bandaríkjanna krafđist ţess fyrr á árinu ađ samskiptasíđan Twitter léti sér í té upplýsingar tengdar Twitter-samskiptum á vegum Wik...

Vextir Grikkja lćkkađir en Írar hafna tilbođi vegna skilyrđa

Á fundi leiđtoga evruríkja í Brussel í gćr var samţykkt ađ lćkka vexti á neyđarlánum Grikkja um 100 punkta en lánin nema 110 milljörđum evra og jafnframt ađ lengja lánin úr ţremur og hálfu ári í sjö og hálft ár. Írum var bođin sambćrileg lćkkun en hinn nýi forsćtis­ráđherra Írlands hafnađi tilbođinu vegna ţeirra skilyrđa, sem ţví fylgdu um hćkkun á fyrirtćkjasköttum á Írlandi.

Leiđarar

Nýr evru-sáttmáli nćr til launa og skatta - hvert er umbođ viđrćđu­nefndarinnar?

Ţegar leiđtogar evru-ríkjanna koma saman í Brussel til ađ ákveđa nýjar, strangar reglur fyrir evru-svćđiđ međ ţví ađ herđa miđ­stjórnar­vald viđ stjórn efnahagsmála í evru-löndunum 17 beina ESB-ađildarsinnar hér á landi athygli ađ enn einu málamyndaákvćđinu í reglugerđ um sameiginlega sjávar­útvegsstef...

Í pottinum

Sigrún klúđrađi fundi međ Darling eins og Björgvin G.

Alistair Darling, fyrrverandi fjármála­ráđherra Breta, hélt sig viđ ţá línu í viđtali viđ Sigrúnu Davíđsdóttur, fréttamann RÚV í London, ađ hann hefđi ekki skiliđ íslenska ráđamenn eđa ţeir hefđu sagt sér ósatt. Björgvin G, Sigurđsson, viđskipta­ráđherra Íslands, hefđi komiđ á sinn fund en sagt lítiđ sem ekkert, íslenskir embćttimenn hefđu haft orđiđ.

 
 
    Um Evrópuvaktina     RSS