Ţriđjudagurinn 3. ágúst 2021

Mánudagurinn 14. mars 2011

«
13. mars

14. mars 2011
»
15. mars
Fréttir

Kjarnorkuslysiđ í Japan veldur pólitískum vandrćđum fyrir Merkel

Ríkis­stjórn Angelu Merkel í Ţýskalandi ákvađ mánudaginn 14. mars ađ taka sér ţriggja mánađa umţóttunartíma til ađ íhuga fyrri ákvörđun um ađ framlengja starfstíma 17 kjarnorkuvera í Ţýskalandi um 12 ár. Međ ţessu brást ríkis­stjórnin viđ slysinu í Fukushima –kjarnorkuverinu í Japan sem valdiđ hefur ó...

Portúgalska ríkiđ vill lán á frjálsum markađi - ekki međ evru-skilyrđum

Fernando Teixeira dos Santos, fjármála­ráđherra Portúgals, sagđi mánudaginn 14. mars ađ portúgalska ríkiđ mundi halda áfram ađ taka lán á fjármálamörkuđum ţrátt fyrir ađ ávöxtunarkrafa á hendur ţví hafi rokiđ upp úr öllu valdi. Ráđherrann sagđi ţetta viđ komu sína til Brussel ţar sem hann situr fund...

Evrópa: Mikil andstađa viđ innflytjendur utan ESB

Veruleg andstađa er í ađildarríkjum Evrópu­sambandsins gegn innflutningi á fólki utan ESB-svćđisins. Ţetta er niđurstađa könnunar, sem brezka blađiđ Guardian lét gera í fimm löndum, Bretlandi, Frakklandi, Ţýzkalandi, Spáni og Póllandi.

Leiđarar

Sigur „járnkanslarans“

Viđskiptarit­stjóri The Daily Telegraph í London, Ambrose Evans-Pritchard lýsir ţeirri skođun í blađi sínu um helgina ađ „járnkanslarinn“ Angela Merkel, hafi gengiđ međ sigur af hólmi á óformlegum leiđtogafundi evruríkjanna í Brussel sl. föstudagskvöld.

Í pottinum

Rekur Birgitta Twitter-máliđ eđa bandarísk samtök? - Svar óskast

Í pottinum eru menn ekki alveg međ ţađ á hreinu hvort Birgitta Jóns­dóttir, ţingmađur Hreyfingarinnar, ráđi ferđinni í dómsmáli vegna Twitter-fćrslna í Bandaríkjunum.

 
 
    Um Evrópuvaktina     RSS