Laugardagurinn 3. desember 2022

Miđvikudagurinn 30. mars 2011

«
29. mars

30. mars 2011
»
31. mars
Fréttir

Valdabarátta Medvedevs og Pútíns snýst um ađstođar­forsćtis­ráđherrann

Dmitri Medvedev, forseti Rússlands, hefur tilkynnt ađ hann vilji ađ allir ráđherrar láti af setu í stjórnum fyrirtćkja á fyrri helmingi ársins 2011. Litiđ er á kröfuna sem hugsanlegt högg á Igor Setsjin, sem er náinn samstarfsmađur Vladimirs Pútins, forsćtis­ráđherra. Setsjin er stjórnar­formađur rík...

Forseti ESB-ţingsins sćtir ţrýstingi frá efnahagsbrotaskrifstofu ESB

Jerzy Buzek, forseti ESB-ţingsins, sćtir vaxandi ţrýstingi af hendi Efnahagsbrotaskrifstofu ESB (OLAF) sem krefst ţess ađ fá ađ kynna sér skjöl í skrifstofum ESB-ţingmannanna ţriggja sem sakađir eru um ađ hafa bođist til ađ flytja breytingartillögur viđ lagafrumvörp gegn greiđslu.

Danir fá dýrgrip frá Svíum: Lögbókina Jósku lög

Einn helsti menningar-dýrgripur Dana, lögbókin Jósku lög, er nú ađ nýju kominn heim til Danmerkur ađ nýju eftir um 300 ára dvöl í Kungliga Biblioteket, Konungsbókhlöđunni, í Stokkhólmi. Jósku lögum má líkja viđ Grágás okkar Íslendinga og Gulaţingslög eđa Frostaţingslög í Noregi.

Lánshćfismat Grikklands og Portúgals lćkkađ

Standard & Poor´s, alţjóđlega lánshćfismats­fyrirtćkiđ hefur lćkkađ lánshćfismat Grikkja niđur í BB mínus og Portúgals niđur í BBB mínus. Ţetta var tilkynnt í gćr. Euobserver bendir á, ađ ţetta ţýđi ađ lánshćfismat beggja fyrirtćkja sé komiđ niđur fyrir Egyptaland. Rökstuđningur fyrirtćkisins er sá, ađ hugsanlegt sé ađ fjárfestar verđi ađ taka á sig töp vegna lána til ţessara ríkja.

Berlusconi vill Clooney sem vitni í máli vegna ásakana um löglaust athćfi

George Clooney, Hollywood-stjarna, er međal 78 vitna sem Silvio Berlusconi hefur óskađ eftir ađ kölluđ verđi til yfirheyrslu í málinu sem höfđađ hefur veriđ gegn ítalska forsćtis­ráđherranum vegna ásakana um samrćđi međ vćndiskonu á barnsaldri. Elisabetta Canalis, vinkona Clooneys, ítölsk sýningastúlka og sjónvarpsstjarna, er einnig á vitnalista forsćtis­ráđherrans auk ţingmanna og ráđherra.

Leiđarar

Er Alţingi hugmyndalega einangrađ?

Lengi var ţađ svo, ađ ţótt byltingarkenndar breytingar hefđu orđiđ í samgöngum á milli Íslands og annarra landa, bćđi á hafi og í lofti, voru nýjar hugmyndir eđa straumar í umrćđum í öđrum löndum lengi ađ ná til Íslands. Sumir ţóttust merkja, fyrir nokkrum áratugum, ađ ţađ tćki nýjar hugmyndir um ţjóđ­félagsmál, sem voru ađ festa rćtur í nálćgum löndum, kannski nokkur ár ađ ná hingađ.

Í pottinum

Grundvallar­ákvarđanir í valdatíđ R-listans valda vandamálum OR-ekki mannabreytingar

Ţađ var fróđlegt og lćrdómsríkt ađ fylgjast međ samtali Helga Seljan, fréttamanns og Bjarna Bjarnasonar, hins nýja for­stjóra Orkuveitu Reykjavíkur í Kastljósi RÚV í gćrkvöldi. Ekki vegna ţess, ađ ţađ vćri svo upplýsandi um málefni fyrirtćkisins, heldur vegna hins, ađ ţađ var svo upplýsandi um ótrúlega ţröngan sjón­deildarhring fréttamannsins.

 
 
    Um Evrópuvaktina     RSS