Laugardagurinn 10. desember 2022

Föstudagurinn 1. apríl 2011

«
31. mars

1. apríl 2011
»
2. apríl
Fréttir

Olía finnst í Barentshafi - ţáttaskil í norskri olíuvinnslu

Norska ríkisolíu­félagi Statoil segir ađ ţáttaskil hafi orđiđ í olíuleit og vinnslu í Barentshafi. Ţar hafi fundist olíulindir sem marki tímamót ţegar litiđ sé til ţróunar í olíuvinnslu Norđmanna síđasta áratug.

Leynilegur erindreki frá Líbýu til London

Brezka dagblađiđ The Guardian segir í dag, ađ stjórnvöld í Líbýu hafi sent leynilegan erindreka til London til ţess ađ rćđa viđ stjórnvöld ţar um mögulega uppstokkun í landinu og útleiđ fyrir Gaddafí og fjölskyldu hans. Hinn leynileg erindreki, sem blađiđ nafngreinir er sagđur einn nánasti ráđgjafi eins sonar Líbýuleiđtogans.

Leiđarar

Bankar á Írlandi og Íslandi

Ţćr upplýsingar, sem smátt og smátt hafa veriđ ađ koma fram um írsku bankana og viđskiptahćtti ţeirra sýna ađ ótrúlega margt hefur veriđ líkt međ starfsemi ţeirra og íslenzku bankanna. Í báđum löndum notfćrđu bankar sér ţađ sérstaka ástand, sem skapazt hafđi á alţjóđlegum fjármálamörkuđum, ţar sem allt var yfirfljótandi af peningum, sem hćgt var ađ fá ađ láni á lágum vöxtum.

Í pottinum

Verkalýđshreyfing og vinnuveitendur sammála um ófullnćgjandi tilbođ Jóhönnu

Ađilar vinnu­markađarins tala kurteislega um tilbođ ríkis­stjórnar­innar frá ţví í gćr til ţess ađ greiđa fyrir kjarasamningum en viđbrögđ ţeirra sýna svo ekki verđur um villzt, ađ bćđi vinnuveitendur og verkalýđshreyfing eru mjög óánćgđ međ ţađ.

 
 
    Um Evrópuvaktina     RSS