Miđvikudagurinn 5. október 2022

Sunnudagurinn 3. apríl 2011

«
2. apríl

3. apríl 2011
»
4. apríl
Fréttir

Air France-flugvélaflak finnst í Atlantshafi

Flakiđ af Air France ţotunni sem fórst fyrir tćpum tveimur árum međ 228 manns á leiđ frá Rio de Janeiro og Parísar er fundiđ ađ sögn franskra rannsóknarmanna.

Westerwelle segir af sér formennsku í FDP - áfram utanríkis­ráđherra

Guido Westerwelle, utanríkis­ráđherra og varakanslari Ţýskalands, tilkynnti sunnudaginn 3. apríl ađ hann mundi segja af sér sem formađur flokks frjálsra demókrata (FDP) í Ţýskalandi. Međ ţessu batt hann enda á vangaveltur um pólitíska framtíđ sína. Ţćr hafa magnast undanfarna daga á međan hann var á ...

ESB-ţingiđ vill inn á norđurslóđir - hvetur til ESB-herferđar á Íslandi

Cristian Dan Preda, ESB-ţingmađur frá Rúmeníu, sem fer fyrir nefnd innan utanríkis­mála­nefndar ESB-ţingsins um ađildarumsókn Íslands, sendi 24. mars frá sér áfangaskýrslu um gang viđrćđnanna. Í skýrslunni er lýst áformum ESB til aukinna áhrifa á norđurslóđum međ ađild Íslands. Ţá er ríkis­stjórni hvöt...

Kosningar á Spáni ástćđa yfirlýsingar Zapaterós

Ein helzta ástćđan fyrir ţví ađ Zapateró, forsćtis­ráđherra Spánar, tilkynnti í gćr, laugardag, ađ hann mundi ekki sćkjast eftir endurkjöri í ţingkosningum á árinu 2012 eru svćđisbundnar kosningar á Spáni hinn 22. maí n.k. Forystusveit Sósíalista­flokksins á Spáni taldi, ađ slík yfirlýsing nú mund...

Eru ríkisskuldir fćrđar yfir á heimilin?

Skuldir heimilanna í Bretlandi munu stóraukast fram til ársins 2015 vegna ađhaldsađgerđa Osborne, fjármála­ráđherra Breta, ađ ţví er fram kemur í brezka sunnudagsblađinu Observer. Ástćđan er talin vera sú, ađ heimilin muni mćta auknum útgjöldum vegna skattahćkkana og niđurskurđar hins opinbera međ lántökum.

Cameron hörfar í heilbrigđismálum

Cameron, forsćtis­ráđherra Breta er á undanhaldi í viđleitni sinni til ţess ađ breyta heilbrigđisţjónustunni í Bretlandi ađ ţví er fram kemur í Sunday Telegraph í dag. Ástćđan er sú, ađ hann óttast uppreisn ţingmanna í eigin flokki gegn fyrirhuguđum breytingum og ţá sérstaklega ţeim, sem ţýđa, ađ útgjaldaákvarđanir eru fćrđar í hendur heimilislćkna.

Í pottinum

Er kominn tími á nýjan meirihluta í Reykjavík?

Ađ óbreyttu á Bezti flokkurinn eftir ađ fara enn ver út úr skođanakönnunum en ţeirri, sem RÚV sagđi frá í gćrkvöldi og sýnir ađ sá flokkur hefur á einu ári misst nálćgt helming af ţví fylgi, sem flokkurinn fékk í borgar­stjórnar­kosningunum fyrir tćpu ári.

 
 
    Um Evrópuvaktina     RSS