Föstudagurinn 19. ágúst 2022

Föstudagurinn 8. apríl 2011

«
7. apríl

8. apríl 2011
»
9. apríl
Fréttir

Eiríkur Bergmann telur Icesave-samning forsendu ESB-ađildar

Eiríkur Bergmann, dósent í stjórnmálafrćđi og forstöđumađur Evrópu­frćđaseturs á Bifröst, telur ađ Íslendingar segi nei í ţjóđar­atkvćđa­greiđslunni 9. apríl og án Icesave-samnings verđi Ísland ekki ađili ađ ESB. Ţetta kemur fram í frétt dönsku fréttastofunnar Ritzau 7. apríl. „Ţjóđin skiptist í tvćr ...

Steingrímur J. telur dómsmál vegna Icesave „ekki hiđ minnsta vandamál“

Steingrímur J. Sigfússon, fjármála­ráđherra, telur „ekki hiđ minnsta vandamál“ ađ reka Icesave-máliđ fyrir Eftirlits­stofnun EFTA (ESA) eđa EFTA-dómstólnum. Ríkis­stjórnin mundi fela ţađ hinum fćrustu mönnum en sitja áfram, yrđi Icesave-lögunum hafnađ. Ţađ mundi ráđast af mati á ađstćđum, hvort bođađ y...

Halldór Ásgrímsson gagnrýnir Icesave-samninginn í Brussel

Halldór Ásgrímsson, fyrrverandi forsćtis­ráđherra, núverandi framkvćmda­stjóri norrćna ráđherraráđsins, spáđi ţví á fundi föstudaginn 8. apríl um norđurslóđir í Brussel, ađ Ísland gengi í ESB innan nokkurra ára, ţótt ESB skorti alla virđingu fyrir hefđum norđurslóđabúa. Hann lýsti jafnframt andúđ á br...

Portúgölum settir afarkostir vegna neyđarláns frá ESB og AGS

Fjármála­ráđherrar evru-landanna hafa faliđ ESB, Seđlabanka Evrópu (SE), Alţjóđa­gjaldeyris­sjóđnum (AGS) og Portúgal ađ hafa lokiđ samningi um neyđarlán Portúgala um miđjan maí, svo ađ hrinda megi honum í framkvćmd eftir ţingkosningarnar 5. júní. Jean-Claude Juncker, formađur ráđherrahóps evru-landann...

Trichet „hvatti“ Portúgala til ađ sćkja um neyđarlán fyrir kosningar

Jean-Claude Trichet, ađalbanka­stjóri Seđlabanka Evrópu hefur viđurkennt ađ hafa „hvatt“ Portúgala til ađ sćkja um neyđarlán úr neyđar­sjóđi Evrópu­sambandsins fyrir ţingkosningarnar, sem fram fara í landinu í byrjun júni n.k. Seđlabanki Evrópu hćkkađi stýrivexti í gćr úr 1% í 1,25% í fyrsta sinn í...

Ný rannsókn: tengsl á milli áfengisneyzlu og krabbameins

Evrópsk rannsókn, sem BBC segir frá í dag gefur sterkar vísbendingar um tengsl á milli áfengisneyzlu og krabbameins. Rannsóknin bendir til ađ í einu af hverjum tíu tilvikum hafi áfengisneyzla nú eđa fyrr valdiđ krabbameini í körlum og í einu af hverjum 33 tilvikum í konum.

Berlingske setur upp greiđsluvegg á netinu - á sumt efni

Berlingske Tidende hefur ákveđiđ ađ taka greiđslu fyrir sumt efni á netútgáfu sinni. Annađ verđur ókeypis eins og áđur. Međ ţessari ákvörđun fylgir Berlingske í fótspor Aftonbladet í Svíţjóđ, sem hefur einnig sett upp eins konar greiđsluvegg á sumt af efni netútgáfu blađsins.

Leiđarar

„Arabískt“ ástand í jađarríkjum evrunnar?

Daily Telegraph segir frá ţví í morgun, ađ Jean-Claude Trichet, ađalbanka­stjóri Seđlabanka Evrópu, hafi „hvatt“ Portúgala til ađ sćkja um neyđarlán fyrir kosningar, sem fram eiga ađ fara í Portúgal í byrjun júní n.k. Frá ţessu er sagt í frétt hér á Evrópu­vaktinni í dag. Hvađ ţýđir ţađ, ţegar ...

Pistlar

Öllu fórnađ fyrir ESB?

Í frétt frá ESB kemur fram, ađ íslendingar óski eftir takmörkuđum yfirráđum á fiskveiđiauđlyndinni, kemur fram á fréttavef Óla Björns Kárasonar, T24. Einnig er fjallađ um ţá stađreynd, ađ Brusselmenn leggjast eindregiđ...

Í pottinum

Um „vinnulag“ Steingríms J.

Er ţađ ekki rétt munađ ađ ţađ hafi veriđ „vinnulag“ fjármála­ráđuneytisins ađ svara fyrirspurnum á Alţingi fyrst áđur en fjölmiđlum vćri svarađ, ţótt ţeir bćru fram sömu spurningar?

 
 
    Um Evrópuvaktina     RSS