Mánudagurinn 15. ágúst 2022

Ţriđjudagurinn 19. apríl 2011

«
18. apríl

19. apríl 2011
»
20. apríl
Fréttir

Írland: Grćđgi, međfćrilegur almenningur og veikt eftirlit olli hruni bankanna

Ný skýrsla um írska bankahruniđ segir ađ ţví hafi valdiđ grćđgi og međfćrilegur almenningur, sem hafi viljađ njóta góđs af svo og veikt banka­eftirlit. Helzti höfundur skýrslunnar er Peter Nyberg, finnskur fjármálasér­frćđingur, sem áđur starfađi hjá Alţjóđa gjaldeyris­sjóđnum og hefur unniđ ađ skýrslugerđinni síđustu 9 mánuđi.

Europol: upplausn í arabalöndum og kreppan kunna ađ auka hryđjuverkaógn

Byltingin í arabalöndum og kreppan í efnahagsmálum gćti ýtt undir hćttuna á hryđjuverkaárás íslamista, öfga-vinstrisinna og öfga-hćgrisinna í Evrópu ađ mati Europol, Evrópu­lög­reglunnar, ţar sem Íslendingar eru međal ţátttakenda.

Fjármála­markađir ađ jafna sig eftir yfirlýsingu S&P um Bandaríkin

Ákvörđun Standard&Poor’s, hins alţjóđlega lánshćfismats­fyrirtćkis í gćr um ađ breyta mati á bandarískum ríkisskulda­bréfum úr „stöđugum“ í „neikvćđ“ en ţessi bréf eru metin á AAA hafđi margvíslegar afleiđingar á fjármálamörkuđum. Dollarinn féll í verđi, hluta­bréf féllu í verđi, ávöxtunarkrafa á bandarísk skulda­bréf og önnur bréf hćkkađi.

Leiđarar

Marklausri ríkis­stjórn ber ađ víkja

Icesave-deilan hefur leitt til meiri trúnađarbrests milli alţingis og ţjóđar­innar en ţekkst hefur í öđru máli.

Í pottinum

Hrakspá Vilhjálms Ţorsteinssonar um Icesave - fer hún í CCP-leik?

Vilhjálmur Ţorsteinsson, stjórnlagaráđsmađur og stjórnar­formađur tölvuleika­fyrirtćkisins CCP, hefur látiđ verulega ađ sér kveđa í umrćđum um átakamál í ţjóđ­félaginu.

Samfylkingar­körlum enn hafnađ í stjórnlagaráđi

Pottverjar lesa á Samfylkingar­síđunni Eyjunni, ađ samfylkingar­menn hafi fariđ illa út úr formannskjöri í nefndir stjórnlagaráđs.

Jóhanna á viđ samskiptavanda ađ stríđa

Jóhanna Sigurđar­dóttir, forsćtis­ráđherra, á viđ samskiptavandamál ađ stríđa. Ţetta er smátt og smátt ađ koma í ljós, sérstaklega í samskiptum viđ ađila vinnu­markađarins. Á ţessum vettvangi var fyrir nokkrum dögum vakin athygli á orđavali ráđherrans á viđkvćmum tímapunkti í kjaraviđrćđum.

 
 
    Um Evrópuvaktina     RSS