Fimmtudagurinn 11. ágúst 2022

Mánudagurinn 2. maí 2011

«
1. maí

2. maí 2011
»
3. maí
Fréttir

Hvatt til árvekni í Evrópu eftir ađ Osama bin Laden er felldur

Gilles de Kerchove, sem samrćmir ađgerđir gegn hryđjuverkum á vegum ESB, hvatti mánudaginn 2. maí til aukinnar árvekni eftir ađ Bandaríkjamenn felldu Osamba bin Laden í borginni Abbottobad í Pakistan sunnudaginn 1. maí. Bandarískar Blackhawk ţyrlur fluttu um 25 menn úr sérsveit flotans, Navy SEAL,...

Pólskur ađstođar­ráđherra vill Ísland í „voldugasta“ klúbbinn - hallmćlir EES

Mikolaj Dowgielewicz er ađstođar­utanríkis­ráđherra Póllands og sér um Evrópumál.

Kröfur um ađ ESB rannsaki verđ­myndun olíu­félaga

Ţrýstingur fer vaxandi á Evrópu­sambandiđ ađ rannsaka verđ­myndun á olíu og benzíni eftir ađ Shell-olíu­félagiđ tilkynnti ađ hagnađur á fyrsta ársfjórđungi ţessa árs hefđi aukizt um 40%. Samtök bifreiđa­eigenda í Bretlandi halda ţví fram, ađ ţótt lítrinn af benzíni hafi aldrei kostađ meira sé verđ á h...

Vinnu­markađir í Ţýzkalandi og Austurríki opnast í dag fyrir íbúa átta A-Evrópu­ríkja

Í dag opnast Ţýzkaland og Austurríki, sem opinn vinnu­markađur fyrir íbúa átta fyrrverandi leppríkja Sovétríkjanna, sem gerđust ađilar ađ Evrópu­sambandinu á árinu 2004. Fólk frá Tékklandi, Eistlandi, Ungverjalandi, Lettlandi, Litháen, Slóvakíu og Slóveníu getur nú fariđ til ţessara tveggja ţýzkumćl...

Leiđarar

Stórveldaleikur Evrópu­sambandsins

Ţrátt fyrir hina fallegu hugsjón um ađ sameina Evrópu­ríki í eina heild og koma međ ţeim hćtti í veg fyrir stríđ ţeirra í milli er óneitanlega athyglisvert ađ fylgjast međ ţví hvađ ţessi ríki leggja mikla áherzlu á ađ nýta sér allar hugsanlegar undanţágur frá sameiginlegum reglum eins lengi og ţa...

 
 
    Um Evrópuvaktina     RSS