Laugardagurinn 10. desember 2022

Mánudagurinn 23. maí 2011

«
22. maí

23. maí 2011
»
24. maí
Fréttir

Lífssýni úr DSK á skyrtuflibba herbergisţernunar

Lífssýni (DNA) úr Dominique Strauss-Kahn fundust á fötum herbergisţernunar sem kćrđi hann fyrir kynferđislega áreitni og tilraun til nauđgunar samkvćmt ţví sem sagt var mánudaginn 23. maí á vefsíđum sjónvarpsstöđvanna France 2 og NBC í Bandaríkjunum. „Ţessar upplýsingar sem koma frá heimildarmönnum...

Meiri tollfrjáls bjór í fríhöfnum til ađ bjarga fjárhag Isavia ohf.

Fjármála­ráđuneytiđ telur nauđsynlegt ađ rýmka heimildir til ađ flytja inn tollfrjálsan bjór um komuverslarnir í fríhöfnum í Leifsstöđ, í Reykjavík, á Akureyri og á Egilsstöđum til ađ auka tekjur fyrirtćkisins Fríhafnar. Markmiđiđ er ađ bćta fjárhagsstöđu Isavia ohf. sem ber ábyrgđ á rekstri Fríhafnar í nafni ríkisins. Nettótap ríkisins vegna ţessara breytinga er áćtlađ um 150 milljónir króna.

Flug­stjórinn hljóp í stjórnklefann rétt áđur en Air France ţotan fórst

Upptökur leiđa í ljós ađ flug­stjórinn hljóp til baka inn í stjórnklefa Air France ţotunnar 447 ţegar hún lenti í erfiđleikum á leiđ frá Rio de Janeiro til Parísar 1. júní 2009. Ţotan fórst ţá međ 228 mönnum. Tveir „svartir kassar“ flugvélarinnar fundust fyrir fáeinum vikum á hafsbotni. Samkvćmt upp...

Per Sanderud hćttir hjá ESA - sćtti gagnrýni á Íslandi vegna Icesave-afstöđu sinnar

Per Sanderud, forseti Eftirlits­stofnunar EFTA (ESA), lćtur nú af störfum hjá ESA í Brussel. Oda Helen Sletnes, sendiherra Noregs gagnvart ESB, tekur viđ af honum.

Spánn: Mótmćlendur halda áfram-sćkja innblástur til Íslands og arabíska vorsins

Mótmćlendur á Spáni ćtla ađ halda ađgerđum sínum áfram í a.m.k. viku í viđbót ađ ţví er fram kemur á euobserver í dag. Vefmiđillinn segir ađ mótmćlendur sćki innblástur til Íslands annars vegar og til arabíska vorsins hins vegar. Regnhlífar­samtökin, sem hafa skipulagt mótmćlin hafa notađ samskip...

Leiđarar

ESB er ađ taka yfir stjórn Grikklands

Evrópu­sambandiđ er ađ taka yfir stjórn Grikklands. Auđmýking Grikkja er alger. Ţetta kemur skýrt fram í ummćlum Jean-Claude Juncker, formanns ráđherra­nefndar evruríkjanna og sagt er frá hér á Evrópu­vaktinni.

 
 
    Um Evrópuvaktina     RSS