S&P setur Grikkland niður í CCC-flokk
Matsfyrirtækið Standard & Poor´s (S&P) lækkaði lánshæfismat Grikklands mánudaginn 13. júní úr B í CCC og segir horfur neikvæðar. Telur S&P að hætta sé á því að landið verði gjaldþrota nema gripið verði til uppstokkunar á skuldum þess. Kæmi til þess að lánardrottnar tækju á sig lengri lánstíma yrði þ...
Norsku Evrópusamtökin í kreppu - skortir fé og nýja félaga - framkvæmdastjóri hættir
Trygve G. Nordby hefur sagt af sér sem framkvæmdastjóri Evrópusamtakanna í Noregi. Þau berjast fyrir aðild Noregs að Evrópusambandinu. Þegar hann tilkynnti uppsögn sína um síðustu mánaðamót sagði hann að þungt væri undir fæti í baráttu fyrir málstað samtakanna. Trygve G. Nordby (57 ára) hafði starf...
Litháar hafa forgöngu um uppgjör við glæpi kommúnista
Litháar hafa fengið stuðning annarra aðildarríkja Evrópusambandsins við að takast á við hina kommúnistísku fortíð sína og annarra leppríkja Sovétríkjanna og að varpa ljósi á þá glæpi gegn mannkyni, sem framdir voru á þeim tíma, sem Litháen var hernumið af Sovétríkjunum. Dómsmálaráðherra Litháen, Remigijus Simasius, sagði við euobserver sl.
Seðlabanki Evrópu slakar á andstöðu sinni
Þýzka vikuritið Der Spiegel segir í dag, að Seðlabanki Evrópu hafi sl. föstudag byrjað að slaka á eindreginni andstöðu sinni við þá stefnu þýzkra stjórnvalda að leysa skuldavanda Grikkja með þátttöku einkaaðila á fjármálamarkaði í þeim aðgerðum. Það var Vito Constancio, aðstoðarbankastjóri Seðlabankans, sem sl.
ESB-ríkin vilja uppgjör við glæpi kommúnismans
Við lok kalda stríðsins fyrir rúmlega tveimur áratugum voru skiptar skoðanir um það í lýðræðisríkjum Vesturlanda m.a. hér á Íslandi, hvernig standa ætti að uppgjöri við kommúnismann og glæpaverk hans. Sumir vildu láta kné fylgja kviði þegar í stað. Aðrir voru þeirrar skoðunar, að nóg væri komið af á...
Hvað hefði Ögmundur gert vegna uppgjörs við kommúnismann?
Frá því er sagt hér á Evrópuvaktinni að dómsmálaráðherrar ESB-ríkjanna hefðu samþykkt föstudaginn 10. júní tillögu Litháa um uppgjör við kommúnismann. Ögmundur Jónasson sat ekki fundinn fyrir Íslands hönd. Hvað hefði hann gert á slíkum fundi? Hefði hann hugsað til félaga sinna í VG og lagst gegn t...
Mótormax-dómurinn - Hvað gera hinir bankarnir?
Það var athyglisvert að fylgjast með viðbrögðum bankanna við Mótormax-dóminum svonefnda. Landsbankinn brást við þegar í stað og birti auglýsingu um að hann væri byrjaður að endurreikna gengisbundin myntkörfulán. Það verður fróðlegt að fylgjast með því, hvort hinir bankarnir tveir fylgi í kjölfarið strax eftir helgi eða hvort einhver dráttur verður á því.