Fimmtudagurinn 11. ágúst 2022

Föstudagurinn 1. júlí 2011

«
30. júní

1. júlí 2011
»
2. júlí
Fréttir

Danska ţingiđ samţykkir toll­eftirlit viđ landamćri - mótmćli frá Brussel

Danska ţingiđ samţykkti föstudaginn 1. júlí ađ hefja tak­markađ landamćra­eftirlit međ ţví ađ fjölga tollvörđum frá og međ ţriđjudeginum 5. júlí. Embćttismenn í Berlín og Brussel telja ađ ađgerđir Dana kunni ađ brjóta gegn Schengen-samkomulaginu um frjálsa för í Evrópu án vega­bréfs. Í danska ţinginu ...

Europol: hryđjuverkaógn steđjar ađ Evrópu - hćtta á tölvuárásum

Hryđjuverkahópar ógna enn Evrópu og eru nú teknir til viđ ađ nýta sér netiđ til meiriháttar árása ţar, sagđi Rob Wainwright forstöđumađur Europol, Evrópu­lög­reglunnar, föstudaginn 1. júlí ţegar hann opnađi nýjar höfuđstöđvar Europol í Haag. Ţótt ekki hefđi komiđ til hryđjuverkaárása í Evrópu síđan rá...

NYT: Máliđ gegn Strauss Kahn „viđ ţađ ađ brotna saman“

The New York Times (NYT) segir frá ţví 1. júlí ađ mál saksóknara í New York gegn Dominique Strauss Kahn (DSK), fyrrverandi for­stjóra Alţjóđa­gjaldeyris­sjóđsins sé „on the verge of collapse“, viđ ţađ ađ brotna saman, ţar sem rannsakendur ţess hafi fyllst miklum efasemdum trúverđugleika hótelţernunar s...

Ítalir kynna ađhaldsađgerđir

Ítalska ríkis­stjórnin samţykkti í gćr tillögur um niđurskurđ og ađhald, sem nema 47 milljörđum evra og eiga ađ tryggja hallalaus fjárlög frá og međ árinu 2014. Markmiđiđ er m.a. ađ koma í veg fyrir ađ evrukrísan nái til Ítalíu. Tremonti, fjármála­ráđherra Ítalíu segir ađ međ ţeim ađgerđum hafi Ít...

Fer Papandreou fram hjá ţinginu til ţjóđar­innar?

Brezka vikuritiđ Economist segir ađ Grikkir skiptist í tvćr fylkingar um framtíđina. Önnur vilji takast á viđ verkefnin, hin sakni hinna gömlu góđu daga. Grískur félags­frćđingur segir í viđtali viđ blađiđ ađ tveir stćrstu flokkarnir í Grikklandi séu hagsmunagćzlutćki, sem útdeili bitlingum og hlunnindum í ţeim mćli ađ jafnvel önnur lýđrćđisríki viđ Miđjarđarhaf standi á öndinni.

Snýr Strauss-Khan aftur í frönsk stjórnmál?

Fréttir frá New York í morgun benda til ţess ađ Dominique Strauss-Khan, kunni ađ snúa til baka til Frakklands og hefja ţátttöku í stjórnmálum á ný, annađ hvort sem forsetaframbjóđandi eđa ráđherra í hugsanlegri ríkis­stjórn sósísalista eftir nćstu forsetakosningar, eftir ađ efasemdir hafa vaknađ um sannleiksgildi ásakana ţernunnar, sem sakađ hann um nauđgun á hótelherbergi.

Leiđarar

Umhugsunarefni fyrir Samfylkinguna og Össur

Afstađa íslenzku ţjóđar­innar til ađildarumsóknarinnar ađ Evrópu­sambandinu er alltaf ađ verđa skýrari.

 
 
    Um Evrópuvaktina     RSS