Mánudagurinn 29. nóvember 2021

Sunnudagurinn 3. júlí 2011

«
2. júlí

3. júlí 2011
»
4. júlí
Fréttir

ESB-ţjóđir háđar innfluttum fiski frá 3. júlí 2011 samkvćmt nýrri skýrslu

Í nýrri skýrslu á vegum OCEAN2012 segir ađ frá og međ sunnudeginum 3. júlí verđi íbúar innan ESB ađ neyta fisks sem veiddur er utan lögsögu ESB. Er ţetta sex dögum fyrr en á árinu 2010. Skýrslan, Fish Dependence: The Increasing Reliance of the EU on Fish From Elsewhere, kemur nú út í annađ sinn og...

Össur viđ Euronews: Íslendingar ţurfa enga sérlausn í sjávar­útvegsmálum gagnvart ESB

Össur Skarphéđinsson utanríkis­ráđherra segir Íslendinga ekki ţurfa neina sérlausn í sjávar­útvegsmálum gagnvart ESB, ţeir ţurfi ađeins ađ tryggja ađ reglan um hlutfallslegan stöđugleika í fiskveiđum gildi gagnvart ţeim.Međ orđum sínum viđ fréttasjónvarpsstöđina Euronews 27. júní lćtur utanríkis­ráđher...

Guardian: allt á öđrum endanum hjá frönskum sósíalistum

Brezka blađiđ Guardian, segir ađ allt sé á öđrum endanum innan franska Sósíalista­flokksins vegna hugsanlegrar endurkomu Strauss-Khan í frönsk stjórnmál. Francois Hollande, sem nú er talinn hafa mesta möguleika á útnefningu flokksins segist ekki sjá nein vandkvćđi á ţví ađ framlengja frambođsfrest fram í ágúst en ađrir forystumenn hafa sagt ađ engin ástćđa vćri til ţess.

Moskvubanka bjargađ međ 14 milljörđum dollara

Rússneska ríkiđ hefur bjargađ fimmta stćrsta banka Rússlands, Moskvubanka, frá falli međ 14 milljarđa dollara framlagi. Fyrrum ađalfor­stjóri bankans hefur flúiđ land og handtökuskipun gefin út á hendur honum.

Grikkland: enn ekki samkomulag um nýjan björgunarpakka

Fjármála­ráđherrar evrulandanna, samţykktu í gćrkvöldi, laugardagskvöldi, ađ greiđa enn einn hluta björgunarlánsins til Grikklands, sem samţykkt var fyrir ári. Ţar međ er greiđslugeta gríska ríkisins í ţessum mánuđi tryggđ. Hins vegar hafa leiđtogar ESB, ađ sögn Financial Times, ekki náđ samkomulagi um nýjan björgunarpakka til Grikklands, sem á ađ nema um 120 milljörđum evra.

Í pottinum

Erfiđ atvinnuleit fyrrverandi ţingmanna framundan

Skođanakannanir Capacent-Gallup stađfesta nú mánuđ eftir mánuđ, ađ stór hópur ţingmanna Samfylkingar og Vinstri grćnna eiga ekki afturkvćmt á ţing ađ loknum nćstu kosningum. Ţeir munu kunna ţeirri tilhugsun illa. Hiđ sama á viđ um ţá hópa „sér­frćđinga“ og „ráđgjafa“, sem hafa setzt ađ jötu stjórnar­flokkana og líkar ţađ ekki ađ verđa hraktir ţađan á brott.

 
 
    Um Evrópuvaktina     RSS