Föstudagurinn 19. ágúst 2022

Mánudagurinn 4. júlí 2011

«
3. júlí

4. júlí 2011
»
5. júlí
Fréttir

Össur segir mun á undanţágum og sérlausnum gagnvart sjávar­útvegs­stefnu ESB

Össur Skarphéđinsson utanríkis­ráđherra segir viđ mbl.is mánudaginn 4. júlí ađ ţađ sé á „fullkomnum misskilningi byggt,“ telji einhver ađ í ummćlum sem hann lét falla í viđtali viđ fréttastofu Euronews felist nýnćmi. Fréttasjónvarpsstöđin Euronews sagđi frá ţví mánudaginn 27. júní ađ „eiginlegar s...

Ţýski stjórnlagadómstóllinn fjallar um neyđarlániđ til Grikkja

Stjórnlagadómstóll Ţýskalands, ćđsti dómstóll landsins, í Karlsruhe tekur ţriđjudaginn 5. júlí til viđ ađ fjalla um kvörtun á hendur ţýsku ríkis­stjórnin í ţá veru ađ ţátttaka hennar í neyđarláni til Grikkja á árinu 2010 hafi veriđ ólögmćt Međferđ málsins mun taka nokkrar vikur en dómarar kunna ađ k...

Kćra um nauđgun á hendur DSK bođuđ í Frakklandi

Tristane Banon, blađamađur og rithöfundur, mun „leggja fram kćru á hendur Dominique Strauss-Kahn (DSK) vegna ţess ađ hann reyndi ađ nauđga henni,“ segir David Koubbi, lög­frćđingur Banon samkvćmt ţví sem fram kemur á vefsíđu franska vikuritsins L‘Express.

Talsmađur franskra sósíalista: forsetaframbođ DSK ólíklegt

Ólíklegt er taliđ ađ Dominique Strauss-Kahn (DSK) bjóđi sig fram í forsetakosningunum í Frakklandi á nćsta ári ţótt kannanir sýni ađ hann njóti enn nokkurra vinsćlda međal almennings.

Hallar undan fćti hjá Ítölum

Óveđursskýin hrannast upp í efnahagsmálum Ítalíu ađ sögn Wall Street Journal um helgina. Atvinnuleysi jókst í maí. Nú eru meira en tvćr milljónir manna atvinnulausar eđa 8,1% og framleiđsla drógst saman. Útgjöld á fjárlögum verđa skorin niđur um 47 milljarđa evra fram til ársins 2014, sem dregur úr möguleikum á hagvexti.

Grikkir bregđast illa viđ ummćlum Junckers

Í Grikklandi bregđast menn illa viđ ummćlum Jean-Claude Junckers, forsćtis­ráđherra Lúxemborgar um takmörkun á sjálfstćđi Grikklands sem sagt er frá í annarri frétt hér á Evrópu­vaktinni í dag.

S&P veldur nýjum vandamálum vegna Grikkja

Standard&Poor´s, lánshćfismats­fyrirtćkiđ hefur sett strik í reikninginn í undirbúningi ađ nýjum björgunarpakka fyrir Grikkland međ yfirlýsingu um ađ framlengi ţýzkir og franskir bankar lán Grikkja verđi litiđ á ţađ sem vanskil af hálfu Grikkja. Sú ađgerđ bankanna hefur veriđ skilyrt međ ţví, ađ hún leiđi ekki til slíkra viđbragđa lánshćfismatsfyrirtćkja.

Juncker: „Sjálfstćđi Grikklands tak­markađ međ afgerandi hćtti“

„Sjálfstćđi Grikklands verđur tak­markađ međ afgerandi hćtti (massively limited)“, segir Jean-Claude Juncker, forsćtis­ráđherra Lúxemborgar, í viđtali viđ ţýzka tímaritiđ Focus, sem birt var í gćr, sunnudag.

Leiđarar

Yfirlýsing Össurar og Grćna bók ESB

Ummćli Össurar Skarphéđinssonar, utanríkis­ráđherra í samtali viđ Euronews ţess efnis ađ Ísland ţurfi engar sérstakar undanţágur vegna veiđa annarra ţjóđa í íslenzkri fiskveiđilögsögu, hafa ađ vonum vakiđ mikiđ uppnám, eins og sjá má í Morgunblađinu í dag.

Í pottinum

Össur á leiđ í forsćtis­ráđuneytiđ?

Eftir ţví, sem Samfylkingar­menn styrkjast meira í ţeirri trú, ađ Össur Skarphéđinsson, utanríkis­ráđherra, taki viđ formennsku flokkins á ný, aukast áhyggjur ţeirra í innri kjarna flokksins, sem tóku ţátt í ađ fella hann sem formann á sínum tíma, ţegar svilkona hans, Ingibjörg Sólrún Gísla­dóttir, bauđ sig fram til formanns gegn honum og hafđi sigur.

 
 
    Um Evrópuvaktina     RSS