Föstudagurinn 19. ágúst 2022

Þriðjudagurinn 5. júlí 2011

«
4. júlí

5. júlí 2011
»
6. júlí
Fréttir

Moody's setur Portúgal í rusl­flokk - Merkel varar við oftrú á mats­fyrirtækin

Moody‘s mats­fyrirtækið setti Portúgal í rusl­flokk 5. júlí með þeim orðum að vaxandi líkur væru á því að Portúgalir þyrftu nýtt opinbert neyðarlán áður en þeir gætu að nýju fjármagnað sig á almennum fjármálamörkuðum. Moody‘s telur að nýtt neyðarlán til Portúgala hafi í för með sér kröfu um að bankar...

Tollleit hefst að nýju við dönsku landamærin gagnvart Þýskalandi

Bifreiða­stjórar eru undrandi þegar þeir sjá tollverði við dönsk-þýsku landamærin segir á vefsíðunni bt.dk þriðjudaginn 5. júlí þegar dönsk stjórnvöld hófu að hrinda í framkvæmd samþykkt danska þingsins frá 1. júlí um aukna tollgæslu á landamærunum gagnvart Þýskalandi og Svíþjóð. Blaðið segir að „f...

Moody´s varar við vandamálum í kínverska bankakerfinu

Moody´s varar við því, að fyrirsjáanlega tapaðar skuldir kínverskra banka til sveitar­stjórna eða svæðisbundinna stjórna þar í landi geti numið mun hærri fjárhæðum en áður var talið og leiða til þess að horfum í rekstri kínverskra banka verði breytt í neikvæðar.

Grikkland: Aðsúgur gerður að þingmönnum PASOK

Mikil spenna er á vinstri kanti grískra stjórnmála í kjölfar þess, að gríska þingið samþykkti aðhaldsaðgerðir Papandreous í síðustu viku.

Leiðarar

Orðhengilsháttur Össurar og einfeldningsháttur Árna Þórs varða ESB-leiðina

Össur Skarphéðinsson utanríkis­ráðherra reynir að bjargar sér frá því að hafa samið af sér gagnvart ESB í samtali við sjónvarpsfréttastöðina Euronews 27. júní með orðhengilshætti. Hann hafi talað um „sérstaka undanþágu“ en ekki sérlausn. Með sérlausnum verði unnt að tryggja hagsmuni Íslands gagnvart ...

Í pottinum

Senuþjófurinn í sálarlífi Samfylkingar­fólks

Af hverju hefur fjarað svo mjög undan Jóhönnu Sigurðardóttur innan Samfylkingar að það er orðin útbreidd skoðun innan flokksins að hún eigi að draga sig í hlé? Af hverju horfa Samfylkingar­menn svo mjög til Össurar Skarphéðinssonar að hann taki við af henni?

 
 
    Um Evrópuvaktina     RSS