Föstudagurinn 19. ágúst 2022

Ţriđjudagurinn 5. júlí 2011

«
4. júlí

5. júlí 2011
»
6. júlí
Fréttir

Moody's setur Portúgal í rusl­flokk - Merkel varar viđ oftrú á mats­fyrirtćkin

Moody‘s mats­fyrirtćkiđ setti Portúgal í rusl­flokk 5. júlí međ ţeim orđum ađ vaxandi líkur vćru á ţví ađ Portúgalir ţyrftu nýtt opinbert neyđarlán áđur en ţeir gćtu ađ nýju fjármagnađ sig á almennum fjármálamörkuđum. Moody‘s telur ađ nýtt neyđarlán til Portúgala hafi í för međ sér kröfu um ađ bankar...

Tollleit hefst ađ nýju viđ dönsku landamćrin gagnvart Ţýskalandi

Bifreiđa­stjórar eru undrandi ţegar ţeir sjá tollverđi viđ dönsk-ţýsku landamćrin segir á vefsíđunni bt.dk ţriđjudaginn 5. júlí ţegar dönsk stjórnvöld hófu ađ hrinda í framkvćmd samţykkt danska ţingsins frá 1. júlí um aukna tollgćslu á landamćrunum gagnvart Ţýskalandi og Svíţjóđ. Blađiđ segir ađ „f...

Moody´s varar viđ vandamálum í kínverska bankakerfinu

Moody´s varar viđ ţví, ađ fyrirsjáanlega tapađar skuldir kínverskra banka til sveitar­stjórna eđa svćđisbundinna stjórna ţar í landi geti numiđ mun hćrri fjárhćđum en áđur var taliđ og leiđa til ţess ađ horfum í rekstri kínverskra banka verđi breytt í neikvćđar.

Grikkland: Ađsúgur gerđur ađ ţingmönnum PASOK

Mikil spenna er á vinstri kanti grískra stjórnmála í kjölfar ţess, ađ gríska ţingiđ samţykkti ađhaldsađgerđir Papandreous í síđustu viku.

Leiđarar

Orđhengilsháttur Össurar og einfeldningsháttur Árna Ţórs varđa ESB-leiđina

Össur Skarphéđinsson utanríkis­ráđherra reynir ađ bjargar sér frá ţví ađ hafa samiđ af sér gagnvart ESB í samtali viđ sjónvarpsfréttastöđina Euronews 27. júní međ orđhengilshćtti. Hann hafi talađ um „sérstaka undanţágu“ en ekki sérlausn. Međ sérlausnum verđi unnt ađ tryggja hagsmuni Íslands gagnvart ...

Í pottinum

Senuţjófurinn í sálarlífi Samfylkingar­fólks

Af hverju hefur fjarađ svo mjög undan Jóhönnu Sigurđardóttur innan Samfylkingar ađ ţađ er orđin útbreidd skođun innan flokksins ađ hún eigi ađ draga sig í hlé? Af hverju horfa Samfylkingar­menn svo mjög til Össurar Skarphéđinssonar ađ hann taki viđ af henni?

 
 
    Um Evrópuvaktina     RSS