Ţriđjudagurinn 16. ágúst 2022

Sunnudagurinn 10. júlí 2011

«
9. júlí

10. júlí 2011
»
11. júlí
Fréttir

Merkel á undir högg ađ sćkja - hittir Jóhönnu mánudag 11. júlí

Angela Merkel lýsti yfir ţví sunnudaginn 10. júlí ađ hún ćtlađi ađ sćkjast eftir ţví ađ verđa kanslari enn á ný eftir kosningar áriđ 2013. Međ yfirlýsingunni snýst hún til varnar ţegar skođanakannanir sýna stuđning viđ hana síminnka. Merkel sagđi í Sat 1 sjónvarpsstöđinni ađ hún „hefđi ekki veruleg...

Fjölmiđla­menn, lög­regla og stjórnmálamenn til rannsóknar í Bretlandi

Breska götublađiđ News of the World kom út í síđasta sinn sunnudaginn 10. júlí međ forsíđufyrirsögninni: „Thank you & goodbye“ eđa „Takk & bless“ . Í heilsíđu leiđara biđst ristjóri blađsins afsökunar. „Viđ töpuđum einfaldlega áttum,“ segir ţar. Upplag síđasta tölublađsins er tvöfalt stćrra en venju...

Murdoch kom til London í gćr

Rupert Murdoch kom til London í gćr ásamt hópi nánustu samstarfsmanna sinna til ţess ađ takast á viđ afleiđingar News of the World hneykslisins, sem ógnar nú möguleikum hans á ađ eignast Sky-sjónvarpsstöđina alla. Síđasta tölublađ blađsins kom út í gćrmorgun. Afleiđingar símainnbrota blađsins koma nú fram međ ýmsum hćtti.

Belgía: Pólitísk kreppa stađiđ í 400 daga

Pólitísk kreppa hefur nú stađiđ í Belgíu í 400 daga. Ekki hefur tekizt ađ mynda nýja ríkis­stjórn ţar og nú eru raddir um ađ leita verđi til alţjóđlegs sáttasemjara til ţess ađ koma á friđi milli stríđandi pólitískra fylkinga orđnar hávćrari. Vonir vöknuđu sl.

 
 
    Um Evrópuvaktina     RSS