Mánudagurinn 22. júlí 2019

Fimmtudagurinn 14. júlí 2011

«
13. júlí

14. júlí 2011
»
15. júlí
Fréttir

Ítalir á harđahlaupum undan skuldvanda evru-svćđisins

Öldunga­deild ítalska ţingsins hefur samţykkt harđar efnahagsađgerđir ţar međ 48 milljarđa evru niđurskurđ á fjárlögum nćstu ţriggja ára.

ESB-dómstóllinn: Ţađ er ekki til neitt finnskt koníak

Ţađ er ekki til neitt finnskt koníak sagđi ESB-dómstóllinn fimmtudaginn 14. júlí ţegar hann međ dómi bannađi Finnum ađ nota hiđ franska heiti, koníak, ađ flöskum sínum. Finnska fyrirtćkiđ Gust. Ranin Oy hafđi sett miđa á flöskur sínar og á ţeim stóđ: „Cognac, Hienoa Konjakkia“ og „Cafe-Cognac, Kahv...

Le Monde: Hverju ţarf Damanaki ađ fórna í sjávar­útvegs­stefnunni?

Franska blađiđ Le Monde segir ađ framkvćmda­stjórn ESB hafi samţykkt og kynnt tillögur ađ nýrri sjávar­útvegs­stefnu ESB miđvikudaginn 13. júlí ţrátt fyrir „harđa andstöđu stóru fiskveiđilandanna“. Blađiđ segir stefnuna byggjast á fjórum meginatriđum: Í fyrsta lagi kvótum sem útgerđarmenn geti selt ...

Murdoch: Vaxandi kröfur um rannsókn í Bandaríkjunum

Vaxandi kröfur eru nú í Bandaríkjunum um rannsókn á ţví, hvort fjölmiđlar í eigu Ruperts Murdochs ţar í landi hafi brotizt inn í síma ađstandenda ţeirra, sem létust í árásinni á turnana í New York. Einn fulltrúa­deildarţingmađur hefur sent for­stjóra FBI bréf og óskađ eftir slíkri rannsókn.

Deilt um toppfund evruríkja

Leiđtogar evruríkjanna deila nú sín í milli um hvort ţeir eigi ađ koma saman til fundar á morgun eđa síđar til ţess ađ rćđa vandamál Grikkja. Herman Van Rompuy, forseti ráđherraráđs ESB vill efna til slíks fundar og Frakkar eru sammála ţví. Ţjóđverjar eru ţví hins vegar andvígir og telja ađ slíkur fundur nú gćti gert illt verra. Frá ţessu er sagt á euobserver í dag.

NYTimes: Murdoch-feđgarnir ósammála um viđbrögđin

New York Times segir ađ Murdochfeđgarnir, Rupert og James, hafi veriđ á öndverđum meiđi um viđbrögđ viđ fjölmiđla­hneykslinu í Bretlandi, sem til ţessa hefur fyrst og fremst beinzt ađ ţeim og útgáfu­fyrirtćki ţeirra. James hafi viljađ halda fast viđ tilbođiđ um yfirtöku á Sky en fađir hans og nánasti samstarfsmađur hans hafi tekiđ ákvörđun um ađ draga tilbođiđ til baka, sem var gert í gćr.

Leiđarar

Leikur ESB-ađildarsinnar ađ íslenskum fiskveiđihagsmunum

Ţegar Maria Damanaki, sjávar­útvegs­stjóri ESB, kynnti nýja sjávar­útvegs­stefnu ESB hinn 13. júlí sagđi hún ađ í 28 ár hefđi ESB fylgt sjávar­útvegs­stefnu sem hefđi leitt til ofveiđi í 75% fisk­stofna innan ESB-lögsögunnar. Nú yrđi ađ snúa vörn í sókn og stefna ađ sjálfbćrni fisk­stofna frá og međ 2015. Ó...

Í pottinum

Ţingmenn Samfylkingar í halarófu á eftir kapítalistum!

Veturinn 2006, ţegar íslenzku bankarnir voru fyrst gagnrýndir harđlega úti í heimi og taldir byggja á sandi, kveiktu íslenzkir stjórnmálamenn yfirleitt ekki á ţví, ađ eitthvađ vćri ađ í bankakerfi okkar. Umrćđur um máliđ urđu sáralitlar á Alţingi.

 
 
    Um Evrópuvaktina     RSS