Athugasemd frá formanni utanríkismálanefndar alþingis vegna óska um nefndarfund
Árni Þór Sigurðsson, formaður utanríkismálanefndar alþingis, hefur 20. júlí sent Evrópuvaktinni eftirfarandi athugasemd: „Ég vil að gefnu tilefni taka fram, þar sem www.evropuvaktin.is hefur verið að fjalla um ég hafi í engu svarað ítrekuðum beiðnum um fund í utanríkismálanefnd, að ég hafði en...
Ákærur á hendur Strauss-Kahn vegna hömlulausrar kvensemi valda frönskum sósíalistum vanda
Francois Hollande, fyrrverandi leiðtogi franskra sósíalista sem sækist nú eftir að verða forsetaframbjóðandi þeirra, hefur verið yfirheyrður af frönsku lögreglunni sem rannsakar ásakanir um tilraun til nauðgunar af hálfu Dominque Strauss-Kahn, fyrrverandi forstjóra Alþjóðagjaldeyrissjóðsins.
NYT: Evru-leiðtogar verða að taka erfiðar ákvarðanir til að bjarga evrunni
Miðvikudaginn 20. júlí birtist leiðari í The New York Times um vanda evrunnar og leiðtogafund evru-ríkjanna 17 í Brussel fimmtudaginn 21. júlí. Blaðið telur að nú sé að duga eða drepast fyrir leiðtogana annars fari allt á hinn versta veg. Hér fer leiðarinn í heild: Tími til að bjarga Grikkland...
Sarkozy til Berlínar - vill sætta Merkel og evrópska seðlabankann
Nicolas Sarkozy, forseti Frakklands, fer til Berlínar miðvikudaginn 20. júlí til að ræða við Angelu Merkel, kanslara Þýskalands, um afstöðu þeirra á fundi leiðtoga evru-ríkjanna í Brussel fimmtudaginn 21. júlí. Í Le Monde segir að fundurinn í Berlín hafi verið ákveðinn með skömmum fyrirvara eftir s...
Irish Times: Hlerunarmálið veldur Cameron erfiðleikum
Búast má við hörðum umræðum í brezka þinginu um hlerunarmálið í dag, þegar David Cameron, forsætisráðherra, svarar fyrirspurnum þingmanna um málið og tengsl hans við einstaka háttsetta starfsmenn Murdoch-blaðanna í Lundúnum. Cameron stytti ferð sína um Afríku vegna málsins. Irish Times segir ólíklegt að Cameron falli vegna málsins.
Francoise Hollande sakaður um yfirhilmingu vegna Strauss-Khan 2003
Francoise Hollande, sem nú hefur mest fylgi þeirra, sem sækjast eftir útnefningu Sósíalistaflokksins í Frakklandi vegna forsetakosninga þar á næsta ári stendur frammi fyrir ásökunum um yfirhilmingu vegna Dominique Strauss-Khan. Fram hefur komið að frönsk blaðakona, Tristane Banon hafi kært Strauss-Khan fyrir kynferðislegt ofbeldi.
Evans-Pritchard: Tími evruríkjanna er að renna út
Ambrose Evans-Pritchard, viðskiptaritstjóri Daily Telegraph segir í blaðinu sínu í dag, að Þjóðverjar einir geti bjargað evrunni. Tíminn sé runninn út. Það verði að gerast á leiðtogafundi evruríkjanna á morgun, fimmtudag. Merkel liggi undir þrýstingi úr mörgum áttum.
Merkel reynir að draga úr væntingum fyrir leiðtogafundinn á morgun
Angela Merkel, kanslari Þýzkalands, lagði áherzlu á það á blaðamannafundi í Hanover í gær, að ekki mætti binda of miklar vonir við lausn fjármálakrísunnar í Grikklandi á fundi leiðtoga evruríkja, sem haldinn verður á morgun, fimmtudag. Umræður í Evrópu hafa snúizt á þann veg, að annað hvort finnist lausn þar eða allt fari á verri veg.
Samfylkingin vill svona ástand við strendur Íslands en vill VG það?
Ragnar Arnalds, fyrrverandi formaður, þingmaður og ráðherra Alþýðubandalagsins, dregur fram athyglisverðar staðreyndir um áhrif sjávarútvegsstefnu Evrópusambandsins á fiskveiðar Íra í grein i Morgunblaðinu i dag.
„Markaðspaníkkin“ , dauði evrunnar og tilvistarkreppa ESB
Fyrir skömmu sat Sigríður Ingibjörg Ingadóttir, þingmaður Samfylkingar í útvarpi og útskýrði fyrir hlustendum hvað væri að gerast á evrusvæðinu.