Föstudagurinn 28. febrúar 2020

Laugardagurinn 23. júlí 2011

«
22. júlí

23. júlí 2011
»
24. júlí
Fréttir

Haraldur Noregs­konungur: Ţjóđarharmleikur hefur orđiđ í Noregi

Haraldur Noregs­konungur flutti ávarp til norsku ţjóđar­innar í beinni sjónvarpsútsendingu klukkan 18.30 ađ norskum tíma (16.30 ísl. tími) laugardaginn 23 júlí. „Ţjóđarharmleikur hefur orđiđ í Noregi. Ţađ sem viđ heilshugar vonuđum ađ mundi aldrei gerast hefur samt gerst, “ sagđi konungur í í upphafi ...

Bretar lćkka vexti til Íra

Bretar hafa tilkynnt ađ ţeir muni lćkka vexti á lánum ţeirra til Írlands í samrćmi viđ vaxta­lćkkun ESB. Ţá kemur fram í Irsh Times í morgun, ađ Írar geri ráđ fyrir ađ Danir og Svíar, sem tóku ţátt í björgunarlánum til Írlands muni gera ţađ sama. Ennfremur er búizt viđ sambćrilegri vaxta­lćkkun frá Al...

Venizelos viđ ríka Grikki: Komiđ heim međ peningana ykkar og hjálpiđ til

Gríski vefmiđillinn ekathimerini hefur eftir Evangelos Venizelos, fjármála­ráđherra Grikklands á blađamannafundi í Aţenu í gćr, ađ nú sé botninum náđ í efnahagsmálum Grikkja. Ráđherrann sagđi ađ sennilega vćru engir bankar í Evrópu jafn vel tryggđir og hinir grísku vćru nú og ţótt víđar vćri leitađ.

Verkefnahópur „vinnur međ“ grísku ríkis­stjórninni

Í yfirlýsingu leiđtogafundar Evruríkjanna, sem haldinn var í Brussel sl.

Vaxandi efasemdir um ađgerđir evruríkja

Brezka blađiđ Guardian segir í morgun ađ fjármála­markađir séu byrjađir ađ hafa efasemdir um hinar nýju björgunarađgerđir gagnvart Grikklandi. Efasemdirnar byggist á ţví, ađ sú skuldaafskrift, sem gert er ráđ fyrir og nemur um 21% sé ekki nóg.

Leiđarar

Harmleikur í Noregi

Hermenn gráir fyrir járnum ganga í dag, laugardaginn 23. júlí um miđborg Óslóar. Ţeir hafa tekiđ sér stöđu í stjórnar­ráđshverfinu ţar sem mikil sprenging varđ um miđjan dag í gćr. Ţá eru ţeir viđ utanríkis­ráđuneytiđ, á Viktoríu-stéttinni, hjá Ţjóđleikhúsinu, konungshöllinni og ţinghúsinu Međ mörgum ...

Í pottinum

Er ekki kominn tími á ađ Ţorsteinn og Ţorgerđur Katrín láti til sín heyra?

Eins og viđ mátti búast byrjađi ánćgja fjármála­markađa međ niđurstöđur leiđtogafundar evruríkjanna í Brussel í fyrradag ađ dvína, ţegar líđa tók á daginn. Ástćđan er augljós. Skuldavandi allmargra evruríkja er enn til stađar. Hann hverfur ekki og heldur ekki sá innbyggđi veikleiki, sem er í hinu sameiginlega gjaldmiđilskerfi.

 
 
    Um Evrópuvaktina     RSS