Sunnudagurinn 17. október 2021

Sunnudagurinn 7. ágúst 2011

«
6. ágúst

7. ágúst 2011
»
8. ágúst
Fréttir

Seđlabanki Evrópu grípur til skulda­bréfakaupa til ađ minnka óttann viđ „svartan mánudag“

Seđlabanki Evrópu skýrđi frá ţví rétt fyrir miđnćtti sunnudaginn 7. ágúst í Frankfurt ađ hann mundi kaupa ríkisskulda­bréf eftir ađ stjórnvöld á Ítalíu og Spáni bođuđu nýjar ađgerđir til ađ styrkja fjárlög sín og bćta efnahaginn. Međ ţessu ćtlar seđlabankinn ađ leggja sitt af mörkum til ađ koma í veg...

Der Spiegel: Ekki unnt ađ bjarga Ítölum međ evru-neyđarláni

Í Berlín óttast stjórnvöld ađ efnahagskerfi Ítalíu sé of stórt til ađ unnt sé ađ bjarga ţví međ láni úr neyđar­sjóđi evrunnar, segir í Der Spiegel sunnudaginn 7. ágúst. Samkvćmt úttekt í ţýska vikuritinu er fjárhagsţörf Ítala svo mikil ađ björgunarađgerđir í ţeirra ţágu myndu ađ öllum líkindum spr...

Danmörk: Tónleikum nýnazista mótmćlt

Til átaka kom í Greve á Sjálandi í gćr ađ sögn Berlingske Tidende, ţegar um 250 andstćđingar nýnazista efndu til mótmćla fyrir utan hús ţeirra í Greve, vegna tónleika, sem nýnazistar efndu til. Mótmćlin voru i upphafi friđsamleg ţar til 30-40 hettuklćdd ungmenni létu til skarar skríđa.

250-300 ţúsund Ísraelar mótmćla matvćlaverđi og húsnćđiskostnađi

Í gćr voru mestu götumótmćli, sem sést hafa í Ísrael áratugum saman í Tel Aviv, Jerúsalem og fleiri borgum. BBC segir ađ taliđ sé ađ 250-300 ţúsund manns hafi tekiđ ţátt í ţessum mótmćlum, sem beinast ađ háu matvćlaverđi og húsnćđisverđi. Almennir borgarar í Ísrael segja ađ mánađarlaun ţeirra dugi ekki fyrir útgjöldum.

Símafundir á milli helztu efnahagsvelda heims um helgina

Ţađ er mikiđ um símafundi á milli helztu efnahagsvelda heims nú um helgina. Fulltrúar G-20 ríkjanna héldu fund i morgun, sunnudagsmorgun, á Asíutíma og gert er ráđ fyrir ađ fulltrúar G-7 ríkjanna haldi símafund í dag áđur en markađir opna í Asíu á mánudagsmorgni.

Í pottinum

Ósköp er ömurlegt ađ hlusta á villandi málflutning háskóla­kennara

Ósköp er ömurlegt ađ fylgjast međ háskóla­mönnum, sem gefa sig út fyrir ţađ ađ vera fagmenn og ađ ţeir fjalli um mál sem slíkir opinbera ađ ţví er virđist ţekkingarleysi sitt á málefnum líđandi stundar.

 
 
    Um Evrópuvaktina     RSS