Mánudagurinn 29. nóvember 2021

Mánudagurinn 8. ágúst 2011

«
7. ágúst

8. ágúst 2011
»
9. ágúst
Fréttir

Eldar, óeirđir og ringulreiđ í mörgum hverfum London

Ađ kvöldi mánudags 8. ágúst berast fréttir um ađ ungt fólk á aldrinum 15 til 25 ára efni til óeirđa í Hackney, Peckham, Croydon, Deptford, Clapham og Lewisham í London. Eldar eru kveiktir, brotist er inn í verslanir og efnt til átaka viđ lög­reglu sem virđist eiga erfitt um vik vegna ţess hve margt ...

Kauphöllin í Kaupmannahöfn: Verđfall ellefta daginn í röđ

Verđ á hluta­bréfum hefur falliđ 11 daga í röđ í kauphöllinni í Kaupmannahöfn. Frá ţví ađ úrvalsvísitala kauphallarinnar kom til sögunnar hefur hún aldrei lćkkađ samfellt í jafnlangan tíma.

Mikiđ fé tapast í kauphöllum - Seđlabanka Evrópu tekst ekki ađ skapa ró á mörkuđum

Mikiđ fé tapađist á fjármálamörkuđum um heim allan mánudaginn 8. ágúst ţrátt fyrir yfirlýsingar Seđlabanka Evrópu um ađ hann ćtli ađ kaupa ríkisskulda­bréf til ađ ađstođa Ítala og Spánverja, segir í frétt BBC eftir ađ kauphöllum í Evrópu var lokađ síđdegis. Dagurinn byrjađi međ verhćkkunum í kauphöl...

Norski utanríkis­ráđherrann heitir Grikkjum fjárstuđningi í nafni Íslands og Liechtensteins

Jonas Gahr Střre, utanríkis­ráđherra Noregs, tilkynnti Stavros Lambrinidis, uatnríkis­ráđherra Grikklands, í Ósló mánudaginn 8. ágúst ađ föstudaginn 5. ágúst hefđi veriđ gengiđ frá greiđslum til Grikklands í samrćmi viđ samninga í tensglum viđ EES. Ţá sagđi norski utanríkis­ráđherrann ađ um vćri ađ rćđ...

Krugman rćđst harkalega á Standard & Poor´s fyrir matiđ á Bandaríkjunum

„Til ađ skilja reiđina vegna ákvörđunar Standard & Poor‘s, mats­fyrirtćkisins, um ađ lćkka lánshćfismat ríkis­sjóđs Bandaríkjanna verđa menn ađ hafa tvennt í huga sem virđist stangast hvort á annađ (en gerir ţađ í raun ekki). Í fyrsta lagi ađ Bandaríkin eru vissulega ekki lengur hiđ stöđuga, trausta ...

Salgado bođar nýjar ađgerđir á Spáni

Elena Salgado, efnahags­ráđherra Spánar, hvatti Trichet banka­stjóra Seđlabanka Evrópu til ađ „gera skyldu sína“ í gćr og hefja kaup á skulda­bréfum, ađ ţví er fram kemur í spćnska dagblađinu El Pais í dag. Salgado talađi í gćr viđ starfsbrćđur sína í Frakklandi, Ţýzkalandi og á Ítalíu og einnig viđ Geithner, fjármála­ráđherra Bandaríkjanna.

Andstađa innan stjórnar Seđlabanka Evrópu viđ skulda­bréfakaup

Í fréttum gríska vefmiđilsins ekathimerini kemur fram, ađ andstađa hafi veriđ innan stjórnar Seđlabanka Evrópu viđ kaup á ítölskum og spćnskum skulda­bréfum. Fjórir af 23 stjórnar­mönnum hafi veriđ ţví andvígir.

WSJ: Seđlabanki Evrópu tekur mikla áhćttu

Seđlabanki Evrópu tekur mikla áhćttu međ kaupum á ítölskum og spćnskum skulda­bréfum ađ sögn Wall Street Journal í dag. Gera má ráđ fyrir ađ bankinn verđi ađ kaupa fyrir hundruđ milljarđa evra. Efnahagsreikningur hans nemur 2 trilljónum evra. Ef verđmćti eigna SE fellur um 4,25% ţurrkast eigiđ fé bankans út.

Evrópsk hluta­bréf hćkka og batnandi stađa fyrir ítölsk og spćnsk skulda­bréf

Hlutabréfa­markađir í Asíu héldu áfram ađ falla í nótt ţrátt fyrir yfirlýsingu Seđlabanka Evrópu í gćrkvöldi um ađ hann mundi kaupa skulda­bréf evruríkja. Markađir lćkkuđu líka viđ opnun í Evrópu í morgunen hćkkuđu svo ţegar á leiđ. Ţá lćkkađi ávöxtunarkrafan á ítölsk og spćnsk skulda­bréf umtalsvert og augljóst ađ bankinn er ađ kaupa slík bréf, sem hann gerđi ekki fyrir helgi.

Leiđarar

Alţingi á ađ taka „nýja og sjálfstćđa ákvörđun“

Fyrstu viđbrögđ viđ skulda­bréfakaupum Seđlabanka Evrópu í morgun benda til ţess, ađ bankanum hafi ekki tekizt ađ róa hlutabréfa­markađi í Asíu en hins vegar hafi honum tekizt ađ lćkka ávöxtunarkröfu á spćnsk og ítölsk skulda­bréf. Hvort bankinn nćr varanlegum árangri međ ađgerđum sínum kemur smátt og smátt í ljós.

Í pottinum

Hefur Samkeppnis­stofnun skođađ 10 aura verđmun á milli ódýrra benzínstöđva?

Orkan selur lítrann af benzíni á 10 aurum lćgra verđi en Atlantsolía og Atlantsolía selur benzínlítrann á tíu aurum lćgra verđi en ÓB. Athugull vegfarandi fullyrđir viđ Evrópu­vaktina ađ í ţessum verđmun felist ákveđiđ mynztur, sem lítiđ sem ekkert breytist. Af hverju er 10 aura verđmunur á milli ...

 
 
    Um Evrópuvaktina     RSS