Miđvikudagurinn 27. október 2021

Ţriđjudagurinn 16. ágúst 2011

«
15. ágúst

16. ágúst 2011
»
17. ágúst
Fréttir

Ásakanir um ađ Murdoch-feđgar hafi fariđ međ rangt mál fyrir breskri ţing­nefnd

Í fjögurra ára gömlu bréfi sem til ţessa hefur fariđ leynt segir Clive Goodman, fyrrverandi hirđblađamađur News of the World (NTW), sem hlaut dóm fyrir ađ brjótast inn í síma konungsfjöldskyldunnar, ađ ţáverandi rit­stjóri blađsins, Andy Coulson, hafi vitađ allt um símainnbrotin og ađferđirnar viđ ţau hafi „oft veriđ rćdd“ á rit­stjórnar­fundum.

Mús stöđvar flug SAS frá Stokkhólmi til Chicago

Vegvillt mús olli ţví ađ SAS-flugvél til Chicago komst ekki á loft frá Arlanda-flugvelli viđ Stokkhólm. Urđu 250 farţegar ađ yfirgefa flugvélina en áhöfnin reyndi árangurslaust ađ koma henni fyrir kattarnef.

Sarkozy og Merkel: Stefnt ađ ríkisfjármálabandalagi um evruna skref fyrir skref

Nicolas Sarkozy, forseti Frakklands, og Angela Merkel, kanslari Ţýskalands, hvetja til ţess ađ komiđ verđi á fót „sannfćrandi efnahags­stjórn“ evru-svćđisins til ađ takast á viđ skuldavanda evru-ríkjanna.

EUobserver: ESB-umsóknina á ađ draga til baka, segir Vigdís Hauks­dóttir

Vigdís Hauks­dóttir, ţingmađur Framsóknar­flokksins, birtir grein á hinni víđlesnu vefsíđu EUobserver ţriđjudaginn 16. ágúst ţar sem hún fćrir rök fyrir ţví ađ Íslendingar standi ekki ađ baki umsókn ríkis­stjórnar­innar um ađild ađ ESB, ţađ sé ađeins einn stjórnmála­flokkur, Samfylkingin, sem sé fylgjan...

Google segir Apple stríđ á hendur međ kaupum á Motorola

Google segir Apple stríđ á hendur međ ţví ađ kaupa fjarskipta­fyrirtćkiđ Motorola Mobility fyrir 12,5 milljarđa dollara, segir í fjölmiđlum um heim allan ţriđjudaginn 16. ágúst. Motorola er áttundi stćrsti framleiđandi heims á farsímum. Google ćtlar ađ hleypa öllu í uppnám á ţessum markađi er mat sér...

Nýr olíuleki hjá Shell í Norđursjó

Nýr leki hefur fundist í olíuleiđslu undir Gannet Alpha olíuborpallinum um 180 km frá Aberdeen í Skotlandi. Shell hefur til ţessa glímt viđ leka sem fannst nálćgt pallinum í síđustu viku og er taliđ ađ um 216 tonn hafi runniđ í sjóinn. Starfsmenn Shell segja ađ unniđ sé ađ ţví ađ stöđva seinni lekann. Erfitt sé ađ komast ađ honum vegna sjávar­gróđurs.

Merkel stendur andspćnis pólitískri uppreisn heima fyrir- 59% andvígir frekari ađstođ-44% vilja úr myntbandalaginu

Angela Merkel stendur frammi fyrir pólitískri uppreisn heima fyrir samţykki hún ríkisfjármálabandalag eđa útgáfu evruskulda­bréfa á fundi hennar međ Sarkozy í dag, segir Daily Telegraph í dag. Talsmađur Frjálsra demókrata, samstarfs­flokks Kristilegra í ríkis­stjórn hefur lýst ţví yfir ađ flokkurinn mundi í slíku tilviki yfirgefa ríkis­stjórnina.

Minnkandi hagvöxtur á evru­svćđinu

Hagvöxtur á evru­svćđinu öllu var 0,2% á öđrum ársfjórđungi og hefur minnkađ úr 0,8% á fyrsta ársfjórđungi ađ ţví er fram kemur á BBC. Hluta­bréf hafa falliđ í verđi í Evrópu i morgun, Frankfurt um 2,4%, París um 2,2% og London um 1,3%. Hagvöxtur á Spáni minnkađi í 0,2% úr 0,3% en Ítalía jók hagvöxt s...

Blađamannafundur Merkel og Sarkozy um hádegi-standa frammi fyrir skýru vali segir Reuters

Reutersfréttastofan segir ađ Angela Merkel og Nicholas Sarkozy standi frammi fyrir skýru vali á fundi ţeirra, sem nú stendur yfir. Annađ hvort verđi gengiđ til nánara samstarfs um ríkisfjármála­stefnu evruríkjanna eđa evru­svćđiđ leysist upp.

Leiđarar

Árni Ţór gegn Jóni Bjarnasyni í utanríkis­mála­nefnd alţingis

Utanríkis­mála­nefnd alţingis kemur saman til fundar í dag, ţriđjudaginn 16. ágúst. Sigmundur Davíđ Gunnlaugsson, formađur Framsóknar­flokksins, fór upphaflega fram á fund í nefndinni hinn 5. júlí. Ţá voru nokkrir dagar liđnir frá ţví ađ Össur Skarphéđinsson utanríkis­ráđherra sagđi í Brussel viđ upphaf...

Í pottinum

Steingrímur J. ţarf ađ lesa leiđara Morgunblađsins í dag oftar en einu sinni!

Steingrímur J. Sigfússon, fjármála­ráđherra og formađur VG ćtti ađ lesa seinni leiđara Morgunblađsins í dag oftar en einu sinni og oftar en tvisvar. Ţá áttar hann sig kannski á ţví, ađ samstarfs­flokkur hans, Samfylkingin, situr á svikráđum viđ hann sjálfan og flokk hans. Í seinni leiđara Morgunbla...

 
 
    Um Evrópuvaktina     RSS