Miđvikudagurinn 5. október 2022

Miđvikudagurinn 17. ágúst 2011

«
16. ágúst

17. ágúst 2011
»
18. ágúst
Fréttir

Ţýskur dómur breytist í ţágu Samsung gegn Apple

Hérađsdómi í Düsseldorf í Ţýskalandi sem í síđustu setti lögbann í ESB-löndum á sölu Galaxy Tab 10.1 spjaldtölvunnar frá Samsung ađ kröfu Apple var breytt ţriđjudaginn 16. ágúst og nú er ekki lengur í gildi bann viđ sölu á Samsung-spjaldtölvum í ESB-ríkjunum utan Ţýskalands. Ţá hefur sérstakt lög...

Gorbatsjov harorđur í garđ Pútíns og Medvedevs - telur lýđrćđi ábótavant

Nú ţegar ţess er minnst ađ 20 ár eru liđin frá ţví ađ misheppnuđ tilraun var gerđ til ađ velta Mikhail Gorbatsjov, ţáverandi leiđtoga Sovétríkjanna, úr stóli fagnar hann ekki ţróun mála í Rússlandi. Hann varar viđ ţví ađ pólitíski hópurinn sem stjórnar landinu núna geri sömu mistök og Kremlverjar gerđu á tíma Sovétríkjanna og beiti einokun viđ stjórn landsins.

Ţögn um samningsmarkmiđ Íslands eftir fund utanríkis­mála­nefndar - formađurinn áréttar ţagnarskyldu

Utanríkis­mála­nefnd alţingis kom saman til fundar ţriđjudaginn 16. ágúst. Fyrr í sumar höfđu forystumenn stjórnar­andstöđu­flokkanna krafist fundar í nefndinni til ađ ţjóđin fengi upplýsingar um hvađ byggi ađ baki yfirlýsingum utanríkis­ráđherra og forsćtis­ráđherra í Brussel og Berlín. Eftir fund nefnda...

Obama óttast helst árás „einmana úlfs“ ađ hćtti Breiviks

Barack Obama, forseti Bandaríkjanna, telur ađ árás „einmana úlfs“ ađ hćtti Norđmannsins Anders Behrings Breiviks sé mesta hryđjuverkaógnin í Bandaríkjunum um ţessar mundir. „Alvarlegasta tilvikiđ sem viđ eigum á hćttu og verđum ađ vernda okkur gegn einmitt nú er ađgerđ “einmana úlfs„ frekar en skipulögđ, samhćfđ árás margra manna,“ segir Obama viđ CNN-sjónvarpsstöđina.

Finnar segja sig frá ađild ađ neyđarláni II til Grikklands-Austurríki fylgir í kjölfariđ

Gríski vefmiđillinn Ekathimerini segir ađ Finnar hafi í raun sagt sig frá ţátttöku í björgunarláni II viđ Grikkland. Ţetta hafi veriđ gert međ samkomulagi á milli Evangelos Venizelos, efnahags­ráđherra Grikklands og Juttu Urpilainen, fjármála­ráđherra Finnlands. Samkomulagiđ feli í sér ađ í raun séu Finnar hćttir ţátttöku en ţeir áttu ađ leggja fram einn milljarđ evra.

Óánćgja innan PASOK-„Erum ađ ţurrka út grískt sam­félag“

Óánćgja er vaxandi innan PASOK, flokks Papandreou, forsćtis­ráđherra Grikklands vegna ađhaldsađgerđa stjórnvalda, sérstaklega ađ ţví er varđar opinbera starfsmenn. Ekathimerini, gríski vefmiđillinn segir ađ einn af trúnađarmönnum flokksins hafi sagt ađ ríkis­stjórnin vćri veruleikafirrt og vćri ađ ţurrka úr grískt sam­félag.

Neikvćđ viđbrögđ fjármála­markađa viđ niđurstöđum Merkel og Sarkozy

Viđbrögđ viđ niđurstöđum fundar Angelu Merkel og Nicholas Sarkozy í gćr eru almennt neikvćđ. Hlutabréfa­markađir í Evrópu lćkkuđu í morgun. Ţeir eru á stöđugri hreyfingu en á tímabili hafđi London lćkkađ um rúmlega 1%, Frankfurt heldur meira og París minna. Ambrose Evans-Pritchard segir í Daily Telegraph í morgun, ađ leiđtogarnir tveir hafi komiđ tómhentir frá fundinum.

Leiđarar

Áhrifalaust útibú ESB í Atlantshafi

Nú er orđiđ alveg ljóst eftir fund Angelu Merkel og Nicholas Sarkozy í gćr hvert Evrópu­sambandiđ og myntbandalag evruríkjanna stefnir. Nú á ađ koma á sameiginlegri efnahags­stjórn ţessara ríkja. Á milli ţeirra verđur eins konar ríkisfjármálabandalag. Ţau munu samrćma skatta­stefnu sína. Ţetta ţýđir ađ öll efnahags­stjórn og stjórn ríkisfjármála verđur á einni hendi.

Pistlar

Sjö röksemdum ESB-ađildarsinna svarađ

Hiđ einkennilega viđ umrćđur ađildarumsókn Íslands ađ Evrópu­sambandinu er ađ enginn stjórnmálamađur gengur fram fyrir skjöldu og lýsir ţví afdráttarlaust hvers vegna Íslendingar skuli stíga ţetta örlagaríka skref.

Í pottinum

Hvers vegna ţessi ţrúgandi ţögn um ađildar­viđrćđurnar? Hvađ er veriđ ađ fela?

Í gćr var haldinn lokađur fundur í utanríkis­mála­nefnd Alţingis. Nefndarmenn eru bundnir trúnađi og mega ekkert segja.

 
 
    Um Evrópuvaktina     RSS