Mánudagurinn 29. nóvember 2021

Föstudagurinn 19. ágúst 2011

«
18. ágúst

19. ágúst 2011
»
20. ágúst
Fréttir

Átta bankar hafa sagt upp 60 ţúsund starfsmönnum á einum mánuđi

Átta stórir bankar hafa sagt upp samtals 60 ţúsund starfsmönnum á einum mánuđi ađ ţví er fram kemur í Financial Times í dag. Í morgun var sagt frá ţví ađ Bank of America mundi segja upp 3500 starfsmönnum fyrir septemberlok en heildarfjöldi starfsmanna bankans var í ársbyrjun 280 ţúsund manns.

Sverfur til stáls í landbúnađarmálum vegna ESB-viđrćđna

Ţorsteinn Pálsson sem situr í viđrćđu­nefnd Íslands viđ Evrópu­sambandiđ segir í samtali viđ Morgunblađiđ föstudaginn 19. ágúst ađ engin spurning sé um mikinn ágreining innan ríkis­stjórnar­innar um hvernig haga eigi viđrćđum um landbúnađarmálum viđ ESB. Fulltrúar Bćnda­samtaka Íslands sátu fund í sjáva...

Fleiri ríki vilja frekari tryggingar frá Grikkjum eins og Finnar fengu

Nú fjölgar ţeim evruríkjum, sem vilja fá frekari tryggingar frá Grikklandi fyrir lánveitingum sínum til ţeirra eins og Finnar hafa fengiđ og sagt hefur veriđ frá hér á Evrópu­vaktinni. Eins og fram kom í frétt hér í gćr fylgdi Austurríki í kjölfariđ og vildi fá sams konar tryggingar og Finnar en nú segir ekathimerini, gríski vefmiđillinn, ađ Holland, Slóvakía og Slóvenía hafi bćtzt í hópinn.

Spiegel: FDP og CSU hafa ofnćmi fyrir „sameiginlegri efnahags­stjórn“ evruríkja

Samstarfsađilar Kristilegra demókrata í Ţýzkalandi hafa ofnćmi fyrir hugtakinu „sameiginleg efnahags­stjórn“ evruríkja, segir Spiegel í dag og á ţá ekki bara viđ Frjálsa demókrata heldur líka CSU, svokallađan systur­flokk Kristilegra í Bćjaralandi, sem er eins konar sjálfstćđ eining undir hatti Kristilegra demókrata.

Lćkkun í Kaupmannahöfn og um alla Evrópu

Hlutabréfa­markađurinn í Kaupmannahöfn hefur ekki veriđ lćgri frá ţví 30. desember 2009 ađ sögn Berlingske Tidende í morgun. Í gćr lćkkađi markađurinn um 4,7%, í morgun var lćkkunin á tímabili 4,6% en lagađist síđan heldur og var lćkkunin um 2,6% kl. rúmlega níu ađ íslenzkum tíma. Berlingske segir...

Markađir halda áfram ađ falla: Ótti viđ nýja bankakreppu í Evrópu og samdrátt í Bandaríkjunum-skuldatryggingar á Ţýzkaland hćkka

Markađir héldu áfram ađ falla í Evrópu i morgun. Reuters segir ađ ástćđan sé ótti viđ ađ nýtt samdráttarskeiđ sé í ađsigi í Bandaríkjunum og ađ skammtímafjármögnunarvandi banka í Evrópu leiđi til nýrrar bankakreppu. Fjárfestar seja hluta­bréf en kaupa ríkisskulda­bréf Bandaríkjanna, Ţýzkalands og Bretlands og gull.

Leiđarar

Ţađ geta fleiri fariđ til Brussel en Össur og félagar

Eitt einkennir međferđ ríkis­stjórnar­innar á ađildarumsókn Íslands ađ Evrópu­sambandinu öđru fremur. Ţađ er markviss viđleitni til ţess ađ koma í veg fyrir ađ almenningur á Íslandi fái upplýsingar um gang mála. Ţessari upplýsinga­leynd er haldiđ uppi í krafti ţess, ađ samninga­nefnd Íslands er auđvitađ sá ađili, sem hefur međ ađildarumsóknina ađ gera frá degi til dags.

Í pottinum

Opnir fundir ţing­nefnda: Árni Ţór hrekst úr einu horni í annađ

Árni Ţór Sigurđsson, formađur utanríkis­mála­nefndar Alţingis hrekst úr einu horni í annađ í umrćđum innan nefndarinnar um opna fundi. Fyrst vildi hann athuga hvort opnir fundir samrćmdust ţingskaparlögum. Ţá kom i ljós ađ nefndin sjálf getur ákveđiđ ađ hafa fundina opna skv.

 
 
    Um Evrópuvaktina     RSS