Sunnudagurinn 14. ágúst 2022

Laugardagurinn 20. ágúst 2011

«
19. ágúst

20. ágúst 2011
»
21. ágúst
Fréttir

Eva Joly hefur forsetakosningabaráttuna - rćđst ađ forsćtis­ráđherranum fyrir heimsókn til Mubaraks

Eva Joly hóf kosningabaráttu sína sem frambjóđandi umhverfissinna og grćningja í frönsku forsetakosningunum voriđ 2012 á fundi međ 1.600 stuđningsmönnum flokksins, Europe Ecologie-Les Verts (EELV), Evrópa umhverfi-grćningjar, í íţróttahúsi í borginni Clermont-Ferrand í Miđ-Frakklandi. Flokkurinn ef...

Apple grunađ um grćsku í máli gegn Samsung vegna spjaldtölvu

Undir lok ágúst hittast fulltrúar Apple og Samsung fyrir framan dómara í Düsseldorf í Ţýskalandi og takast á um hvort Samsung hafi gengiđ inn á höfundarrétt Apple á hönnun međ spjaldtölvunni Glaxy Tab 10. Tapi Apple málinu sem fyrirtćkiđ hefur höfđađ til ađ verja iPad sinn getur Samsung krafist skađ...

Skattahćkkanir framundan í Finnlandi

Finnar mega búast viđ skattahćkkunum og niđurskurđi ríkisútgjalda á nćsta ári ađ sögn Helsinki Sanomat, sem byggir frétt sína á ummćlum Juttu Urpilainen, fjármála­ráđherra. Skattar verđa hćkkađir á hátekjur, benzín, áfengi, tóbak og á söluhagnađ. Ţá verđa framlög til sveitar­stjórna skorin niđur um 680 milljónir evra. Fyrirtćkjaskattar verđa lćkkađir um fjórđung.

Nýtt gat í grískum fjárlögum upp á 2,5-3 milljarđa evra-nýjar ađgerđir ekki útilokađar

Nýtt gat er ađ koma í ljós í fjárlögum gríska ríkisins, sem kann ađ nema 2,5-3 milljörđum evra ađ sögn ekathimerini, gríska vefmiđilsins. Evangelos Venizelos, fjármála­ráđherra Grikkja útilokar ekki nýjar ađhaldsađgerđir af ţessum ástćđum.

Kannanir: Veik stađa Merkel og Sarkozy heima fyrir

Könnun, sem gerđ var fyrir ARD sjónvarpsstöđina ţýzku, framkvćmd af Infratest Dimap og náđi til 1001 Ţjóđverja bendir til ađ 3/4 Ţjóđverja hafi litla eđa enga trú á forystu Angelu Merkel í fjármálakreppu evruríkjanna en 22% hafi mikla trú á forystu Merkel. Ţar kemur fram, ađ 83% hafi efasemdir um Sarkozy en 15% trúi á forystu hans.

Irish Times: Djúpstćđur pólitískur ágreiningur međal evruríkja

Irish Times segir í dag, ađ djúpstćđur ágreiningur sé á međal forystumanna Evrópu­ríkja um leiđ út úr vanda evru­svćđisins. Í gćr lýsti Didiers Reynders, fjármála­ráđherra Belgíu ţeirri skođun, ađ taka ćtti upp útgáfu evru­bréfa til ţess ađ sýna og sanna ađ evruríkin hefđu bolmagn til ţess ađ tryggja stöđu evrópskra banka.

Samdráttur í ađsigi? Lćgsta ávöxtunarkrafa á bandarísk ríkisskulda­bréf í 60 ár og brezk frá 19. öld

Talsmađur Pimco, stćrsta skuldabréfa­sjóđs heims segir ađ lćgsta ávöxtunarkrafa á bandarísk skulda­bréf í 60 ár bendi til samdráttar í bandarísku efnahagslífi. Krafan á 10 ár bréf fór um skeiđ niđur fyrir 2% í gćr.

Leiđarar

Raunsći Tómasar Inga - ESB-blinda Ţorsteins Pálssonar

Tómas Ingi Orlich, fyrrverandi ráđherra og sendiherra, lýkur í dag fróđlegum og upplýsandi greinar­flokki í Morgunblađinu um Evrópu­sambandiđ, rćtur ţess, sögu og framtíđ. Ţví skal haldiđ fram ađ ESB međ sínar 230 milljónir króna til ađ upplýsa Íslendinga um ágćti ESB og ađildar ađ ţví mun aldrei komast međ tćrnar ţar sem Tómas Ingi hefur hćlana í kynningu sinni á ESB í ljósi íslenskra hagsmuna.

Í pottinum

Játningar Más Guđmundssonar og framtíđarsýn Ţorsteins Pálssonar

Skylt er ađ geta ţess, ađ Már Guđmundsson, seđlabanka­stjóri, kannast ekki viđ ummćli, sem eftir honum voru höfđ af fundi utanrikismála­nefndar Alţingis í Morgunblađinu í gćr og um var fjallađ á stjórnmálavakt Evrópu­vaktarinnar. En jafnframt ađ heimildarmenn Morgunblađsins á fundi nefndarinnar telja ekki ađ rangt hafi veriđ haft eftir seđlabanka­stjóranum. En hvađ vildi hann sagt hafa skv.

 
 
    Um Evrópuvaktina     RSS