Fimmtudagurinn 2. desember 2021

Sunnudagurinn 21. ágúst 2011

«
20. ágúst

21. ágúst 2011
»
22. ágúst
Fréttir

Grikkir ćtla ekki ađ rćđa viđ önnur evrulönd um finnska samkomulagiđ

Grikkir ćtla ekki ađ rćđa viđ önnur evrulönd um sambćrilegt samkomulag og ţeir gerđu viđ Finna, sem tryggir Finnum auknar tryggingar vegna ţátttöku í neyđarláni II til Grikklands. Ţetta kemur fram í finnska dagblađinu Helsingin Sanomat. Finnar skýra samkomulagiđ međ ţví, ađ ţeir hafi veriđ eina evruríkiđ, sem hafi lýst fyrirvara á ţátttöku í neyđarláninu.

Spánn: Vaskur lćkkađur tímabundiđ í fasteignaviđskiptum-700 ţúsund íbúđir standa tómar

Spćnsk stjórnvöld hafa lćkkađ vask á fasteignasölu tímabundiđ til 31. desember n.k. úr 8% í 4% til ţess ađ reyna ađ örva fasteignaviđskipti. Nú eru um 700 ţúsund íbúđir tómar á Spáni. Ţćr hafa lćkkađ mikiđ í verđi en El Pais, spćnska dagblađiđ, hefur eftir sér­frćđingum ađ fasteignaverđ ţurfi ađ lćkk...

Tekju­áćtlun gríska ríkisins stenzt ekki

Tekju­áćtlun grískra stjórnvalda hefur ekki stađizt á fyrstu 7 mánuđum ársins ađ ţví er fram kemur á gríska vefmiđlinum ekathimerini. Ţar vantar upp á 87 milljónir evra. Fjárlagahallinn í lok júlí nam 15,57 milljörđum evra en á sama tíma í fyrra var hann 12,45 milljarđar evra.

Peningar streyma úr fjárfestinga­sjóđum

Peningar streyma nú úr fjárfestinga­sjóđum yfir í gull, yen, svissneska franka og bandarísk ríkisskulda­bréf. Í ţessum mánuđi einum hafa 42 milljarđar dollara streymt úr slíkum sjóđum á heimsvísu og frá maímánuđi sl. hafa 110 milljarđar dollara fariđ úr sjóđunum. Nú er svo komiđ ađ fjárfestar borga fyrir ađ eiga 2ja ára svissnesk ríkisskulda­bréf.

Bandaríkjamenn eiga sjálfir 87% af fjármagnseignum og 69% af ríkisskulda­bréfum-Kínverjar eiga 1% og 8%

Bandaríkjamenn eiga sjálfir 87% af fjármagnseignum (financial assets) Bandaríkjanna og 69% af öllum útgefnum ríkisskulda­bréfum. Kínverjar eiga 1% af fjármagnseignum og 8% af bandarískum ríkisskulda­bréfum. Ţetta kom fram i dag, sunnudag, í rćđu Joe Biden, varaforseta Bandaríkjanna í Sichuan háskóla í Chengdu í Kina.

Í pottinum

Innbyrđis fjandskapur lamar VG

Samkomulagiđ á milli ţeirra tveggja fylkinga, sem tekizt hafa á innan VG síđustu misseri hefur ekki batnađ, ţađ hefur versnađ. Fylking Ögmundar Jónassonar hefur ađ vísu orđiđ fyrir áföllum vegna brottfarar Atla Gíslasonar, Lilju Mósesdóttur og Ásmundar Einars Dađasonar en ţađ hefur engu breytt um ţađ, ađ í raun eru tveir flokkar á ferđ.

 
 
    Um Evrópuvaktina     RSS