Föstudagurinn 9. desember 2022

Sunnudagurinn 28. ágúst 2011

«
27. ágúst

28. ágúst 2011
»
29. ágúst
Fréttir

Frjálsir demókratar neita orđrómi um brottrekstur ţýska utanríkis­ráđherrans

Frjálsir demókratar í Ţýskalandi hafa neitađ ţví ađ ţeir reyni ađ losa sig viđ Guido Westerwelle, utanríkis­ráđherra og fyrrverandi flokksformann. Ráđherrann sćtir harđri gagnrýni fyrir ađ kúvenda í afstöđu sinni til ákvörđunar NATO um íhlutun í Líbíu.

Stjórnmálabandalag íhaldsmanna og róttćkra til ađ styrkja „miđjuna“ í dönskum stjórnmálum

Lars Barfoed, fomađur danska Íhalds­flokksins, og Margarethe Vestager, formađur Róttćka flokksins (De Radikale) hafa gert međ sér bandalag um samstarf ađ loknum ţingkosningunum sem verđa í Danmörku 15. september. Ţau tilkynntu ţetta í grein í danska blađinu Berlingske Sřndag sunnudaginn 28. ágúst ţre...

Spánn: hagvöxtur hćgari

Ţađ hćgir á hagvexti á Spáni ađ sögn spćnska dagblađsins El Pais. Hann var 0,2% á öđrum ársfjórđungi en 0,4% á ţeim fyrsta. Samdrátturinn veldur ţví ađ erfitt verđur fyrir Spánverja ađ ná markmiđum um 1,3% hagvöxt í ár.

Tveir af stćrstu bönkum Grikklands sameinast

Tveir af ţremur stćrstu bönkum Grikklands eru ađ sameinast ađ sögn ekathimerini, gríska vefmiđilsins. Ţetta eru Eurobank EFG og Alpha Bank. Fjárfestingar­sjóđir í Qatar munu taka ţátt í sameiningunni, sem skapar einn af 25 stćrstu bönkum í Evrópu. Stjórnvöld í Grikklandi hafa hvatt til slíkrar sameiningar til ţess ađ styđja viđ bakiđ á uppbyggingu í landinu.

Lagarde: Evrópskir bankar verđa ađ auka eigiđ fé sitt-međ opinberu fé ef nauđsyn krefur

Christine Lagarde, for­stjóri Alţjóđa gjaldeyris­sjóđsins hvatti til ţess í stefnumarkandi rćđu í gćr á fundi háttsettra embćttismanna og hag­frćđinga, sem Seđlabanki Bandaríkjanna stóđ fyrir í Jackson Hole, Wyoming, ađ evrópskir bankar styrktu fjárhagsstöđu sína međ auknu eigin fé, sem ćskilegt vćri a...

Í pottinum

Eru kenningar Baldurs Ţórhallssonar um smáríkin réttar?

Ríkisútvarpiđ flutti ţjóđinni ţann bođskap Baldurs Ţórhallssonar, prófessor í gćr (sem skilja mátti ađ 2500 stjórnmála­frćđingar, sem hér eru saman komnir stćđu á bak viđ) ađ smáríki ţurfi frekar á ađstođ ađ halda í kreppum en stćrri ríki.

 
 
    Um Evrópuvaktina     RSS