« 27. ágúst |
■ 28. ágúst 2011 |
» 29. ágúst |
Frjálsir demókratar neita orđrómi um brottrekstur ţýska utanríkisráđherrans
Frjálsir demókratar í Ţýskalandi hafa neitađ ţví ađ ţeir reyni ađ losa sig viđ Guido Westerwelle, utanríkisráđherra og fyrrverandi flokksformann. Ráđherrann sćtir harđri gagnrýni fyrir ađ kúvenda í afstöđu sinni til ákvörđunar NATO um íhlutun í Líbíu.
Stjórnmálabandalag íhaldsmanna og róttćkra til ađ styrkja „miđjuna“ í dönskum stjórnmálum
Lars Barfoed, fomađur danska Íhaldsflokksins, og Margarethe Vestager, formađur Róttćka flokksins (De Radikale) hafa gert međ sér bandalag um samstarf ađ loknum ţingkosningunum sem verđa í Danmörku 15. september. Ţau tilkynntu ţetta í grein í danska blađinu Berlingske Sřndag sunnudaginn 28. ágúst ţre...
Ţađ hćgir á hagvexti á Spáni ađ sögn spćnska dagblađsins El Pais. Hann var 0,2% á öđrum ársfjórđungi en 0,4% á ţeim fyrsta. Samdrátturinn veldur ţví ađ erfitt verđur fyrir Spánverja ađ ná markmiđum um 1,3% hagvöxt í ár.
Tveir af stćrstu bönkum Grikklands sameinast
Tveir af ţremur stćrstu bönkum Grikklands eru ađ sameinast ađ sögn ekathimerini, gríska vefmiđilsins. Ţetta eru Eurobank EFG og Alpha Bank. Fjárfestingarsjóđir í Qatar munu taka ţátt í sameiningunni, sem skapar einn af 25 stćrstu bönkum í Evrópu. Stjórnvöld í Grikklandi hafa hvatt til slíkrar sameiningar til ţess ađ styđja viđ bakiđ á uppbyggingu í landinu.
Lagarde: Evrópskir bankar verđa ađ auka eigiđ fé sitt-međ opinberu fé ef nauđsyn krefur
Christine Lagarde, forstjóri Alţjóđa gjaldeyrissjóđsins hvatti til ţess í stefnumarkandi rćđu í gćr á fundi háttsettra embćttismanna og hagfrćđinga, sem Seđlabanki Bandaríkjanna stóđ fyrir í Jackson Hole, Wyoming, ađ evrópskir bankar styrktu fjárhagsstöđu sína međ auknu eigin fé, sem ćskilegt vćri a...
Eru kenningar Baldurs Ţórhallssonar um smáríkin réttar?
Ríkisútvarpiđ flutti ţjóđinni ţann bođskap Baldurs Ţórhallssonar, prófessor í gćr (sem skilja mátti ađ 2500 stjórnmálafrćđingar, sem hér eru saman komnir stćđu á bak viđ) ađ smáríki ţurfi frekar á ađstođ ađ halda í kreppum en stćrri ríki.