Föstudagurinn 19. ágúst 2022

Laugardagurinn 10. september 2011

«
9. september

10. september 2011
»
11. september
Fréttir

Hart sótt ađ Ólafi Ragnari frá hćgri og vinstri - meirihluti vill ađ hann hćtti

Um sama leyti og fréttir berast af ţví ađ meirihluti ţjóđar­innar telji nóg komiđ af setu Ólafs Ragnars Grímssonar, forseta Íslands, á Bessastöđum og hann eigi ekki ađ bjóđa sig fram í fjórđa sinn sumariđ 2012 myndast bandalag manna úr Sjálfstćđis­flokki og ţeim sem standa vinstra megin viđ Samfylkinguna eđa í vinstri kanti hennar gegn forsetanum.

Bloomberg: Ţýsk stjórnvöld búa sig undir brottför Grikkja úr evru-samstarfinu

Bloomberg-fjármálafréttastofan segir ađ ónafngreindir heimildarmenn fullyrđi ađ ţýska ríkis­stjórnin smíđi nú áćtlun um hvernig verja beri ţýska banka ef Grikkland verđi gjaldţrota ađ ţví segir á buisness.dk. Sviđsmyndin gerir ráđ fyrir ţví ađ helmingur af verđmćtum grískra ríkisskulda­bréfa tapist e...

Rösler: Grikkir verđa ađ taka upp ţýzk vinnubrögđ

Viđskiptakúltúr Grikkja og Ţjóđverja er gjörólíkur. Ef Grikkir taka ekki upp ţýzk vinnubrögđ ađ einhverju leyti er ekki viđ ţví ađ búast ađ um ţýzkar fjárfestingar ađ ráđi verđi ađ rćđa í Grikklandi. Ţannig talar Philippe Rösler, efnahagsmála­ráđherra Ţýzkalands og hinn nýi leiđtogi Frjálsra demókrata í Ţýzkalandi ađ sögn ekathimerini, gríska vefmiđilsins.

Frambjóđandi Radikale Venstre: Út međ dönskuna-inn međ enskuna!

Einn af frambjóđendum Radikale Venstre í dönsku ţingkosningunum, sem fram fara í nćstu viku, Sofie Carsten Nielsen, hefur hvatt til ţess ađ enska verđi tekin upp sem meginmál í dönskum háskólum í stađ dönsku. Út međ dönskuna og inn međ enskuna! Ţannig segir Berlingske Tidende ađ frambjóđandinn tali.

WSJ:Veruleg hćtta á gjaldţroti Grikklands

Wall Street Journal segir í dag verulega hćttu á ađ Grikkland lendi í vanskilum og verđi í raun gjaldţrota. Blađiđ segir sótt ađ Grikklandi úr ţremur áttum. Í fyrsta lagi er mikil hćtta á ađ ţau markmiđ, sem sett hafa veriđ í ríkisfjármálum Grikklands náist ekki en ţau eru skilyrđi fyrir frekari lánveitingum til Grikkja.

Mikil lćkkun beggja vegna Atlantshafs-hluta­bréf í bönkum lćkka mest

Veruleg lćkkun varđ á hluta­bréfum beggja vegna Atlantshafs í gćr og mest i hluta­bréfum i bönkum og ţá sérstaklega í Frakklandi.

Apple vinnur mál gegn Samsung í Ţýskalandi

Dómstóll í Ţýsklandi hefur stađfest lögbann viđ sölu á Galaxy Tab spjaldtölvunni frá Samsung ţar sem hún brjóti gegn hönnunar-höfundarrétti Apple. Fyrir dómstólinn var lagt ađ taka efnislega afstöđu til ţess hvort spjaldtölvan frá Samsung vćri eftirmynd af iPad frá Apple. Lögbann hafđi veriđ sett á ađ Samsung seldi hina nýju tölvu sína.

Enn segir Ţjóđverji sig úr yfir­stjórn Seđlabanka Evrópu

Jürgen Stark, ađalhag­frćđingur Seđlabanka Evrópu, sagđi af sér föstudaginn 9. september ađ ţví er taliđ er vegna ágreinings innan bankans um kaup hans á skulda­bréfum skuldsettra ríkja á evru-svćđinu. Í tilkynningu bankans sagđi ađ Stark segđi af sér af „persónulegum ástćđum“, hann mundi sitja áfr...

Leiđarar

Bćnda­samtökin veita lýđrćđislegt ađhald ţegar alţingi bregst

Hér var síđastliđinn fimmtudag skrifađ um Monnet-ađferđina og Ísland. Ţađ er ţá ađferđafrćđi í ţágu samruna Evrópu­ríkjanna í Bandaríki Evrópu ađ vinna ađ málinu á bakviđ tjöldin og reyna í lengstu lög ađ sneiđa hjá opinberum ágreiningi sem vakiđ gćti almenning til vitundar og umrćđu um hvert sé í raun og veru stefnt.

Í pottinum

Hafđi Ólafur Ragnar ekki rétt eftir Ólafi Ragnari? - Hvernig á ađ skilja Jóhönnu?

Var ţađ ekki örugglega Ólafur Ragnar Grímsson, forseti Íslands sjálfur, sem kom fram í ljósvakamiđlum um síđustu helgi og skammađi ríkis­stjórnina fyrir aumingjaskap í Icesave? Sjálfsagt finnst einhverjum furđulega spurt vegna ţess ađ forsetinn birtist á skjánum og talađi beint og milliliđalaust fyrir framan myndavélar og hljóđnema.

 
 
    Um Evrópuvaktina     RSS