Miđvikudagurinn 5. október 2022

Ţriđjudagurinn 13. september 2011

«
12. september

13. september 2011
»
14. september
Fréttir

Forsćtis­ráđherra Finnlands hittir Merkel í Berlín vegna trygginga í Grikkja-láni

Jyrki Katainen, forsćtis­ráđherra Finnlands, fór til Berlínar ţriđjudaginn 13. september til fundar viđ Angelu Merkel Ţýskalandskanslara og Wolfgang Schäuble, fjármála­ráđherra Ţýskalands. Vinnur forsćtis­ráđherrann ađ ţví sđ fá evru-ríkis­stjórnir til ađ fallast á kröfu Finna um sérstaka tryggingu ţei...

Skil milli evru-ríkja og annarra innan ESB skerpast - deilt um nýja stofnskrá

Hópur ráđherra frá ESB-ríkjum sem ekki hafa tekiđ upp evru hittist í Brussel mánudaginn 12. september ađ frumkvćđi Pólverja. Markmiđ fundarins var ađ stilla saman strengi í ţví skyni ađ hafa áhrif á framtíđarskipan samstarfs evru-ríkjanna. Ráđherrarnir eru frá Póllandi, Lettlandi, Litháen, Tékkl...

Lufthansa tapar eftirlaunamáli í ESB-dómstólnum

ESB-dómstóllinn. ćđsti dómstóll í Evrópu, hefur úrskurđađ ađ lög heimili ekki stjórnendum Lufthansa, stćrsta flug­félags í Evrópu, ađ banna flugmönnum sínum ađ fljúga eftir sextugt. ESB-dómstóllinni telur sđ krafa um ađ flugmenn hćtti störfum sextugir gangi gegn alţjóđlegum og ţýskum lögum um ađ flugmenn fari á eftirlaun 65 ára.

Evrópa: Markađir tvístígandi í morgun

Markađir i Evrópu virtust tvístígandi viđ opnun í morgun.

NYTimes: Merkel stendur frammi fyrir tveimur kostum

New York Times segir í dag ađ Angela Merkel, kanslari Ţýzkalands standi frammi fyrir tveimur kostum, hún verđi annađ hvort ađ taka forystu um ađ bjarga evrunni eđa viđurkenna ađ ekki sé pólitískur vilji til stađar til ţess ađ gera ţađ. Blađiđ segir ađ út á viđ virđist Merkel bćđi sterk og ströng. Inn á viđ sé hins vegar ljóst ađ hún byggi á meirihluta í ţýzka ţinginu, sem sé innbyrđis sundrađur.

Evrukreppan: Lántökukostnađur Ítalíu komin í 5,6% - leita samninga um skulda­bréfakaup viđ Kínverja

Lántökukostnađur ítalska ríkisins er komin í 5,6% skv. fréttum BBC í dag. Ítölsk stjórnvöld hafa undanfarnar vikur átt í viđrćđum viđ einn stćrsta fjárfestingar­sjóđ í Kína, CIC(China Investment Corporation) um kaup á skulda­bréfum ítalska ríkisins. Ítalir eru í vanda. Lántökukostnađur ţeirra hefur hćkkađ mjög síđustu daga.

Leiđarar

Ţegar myrkraverk í ţágu ESB ţola ekki dagsbirtu

Eins og bent var á í leiđara hér á síđunni laugardaginn 10. september hafa Bćnda­samtök Íslands veitt ríkis­stjórninni lýđrćđislegt ađhald í ESB-ađildarviđrćđunum. Ţau hafa haldiđ uppi málefnalegri baráttu fyrir hagsmunum félagsmanna sinna. Ţau hafa dregiđ varnarlínur um ţessa hagsmuni. Málefnaleg af...

Í pottinum

Ganga Jóhönnu til Bessastađa verđur erfiđ

Jóhönnu Sigurđardóttur bíđur augljóslega erfiđ ganga til Bessastađa! Hún hefur sagt ađ hún muni rćđa viđ forsetann um yfirlýsingar hans um aumingjaskap ríkis­stjórnar hennar í Icesave-málinu. Hins vegar hefur hún ekki sagt hvenćr ţađ samtal fari fram.

 
 
    Um Evrópuvaktina     RSS