Ţriđjudagurinn 19. október 2021

Föstudagurinn 30. september 2011

«
29. september

30. september 2011
»
1. október
Fréttir

PET neitar dönskum stjórnmálamanni um öryggisvottun - verđur ekki ráđherra

Leyni- og öryggislög­regla Danmerkur (PET) hefur neitađ ađ veita Henrik Sass Larsen, talsmanni danskra jafnađarmanna, öryggisvottun sem er óhjákvćmileg til ađ hann geti tekiđ sćti í ríkis­stjórn sem Helle Thorning-Schmidt, formađur jafnađarmanna, leitast nú viđ ađ mynda.

Spenna á ćđstu stöđum innan ESB vegna valdabaráttu í evru-kreppunni

José Manuel Barroso, forseti framkvćmda­stjórnar ESB, flutti stefnurćđu sína í ESB-ţinginu í Strassborg miđvikudaginn 28. september. Ţar snerist hann til varnar gegn tillögum sem stjórnir Ţýskalands og Frakklands hafa kynnt um breytingar á stjórnar­háttum innan evru-svćđisins. Hann telur ţćr vega ađ v...

Slök efnahagsafkoma á Spáni

Afkoma ţjóđarbús Spánar verđur slök á ţriđja ársfjórđungi ađ mati Spánarbanka (Bank of Spain) ađ ţví er fram kemur í El Pais, spćnska dagblađinu í dag. Hagvöxtur minnkađi á öđrum ársfjórđungi og fór í 0,2% úr 0,4% á fyrsta fjórđungi ársins.

Grikkland: Laun opinberra starfsmanna lćkkuđ um 40%-Fá ekki laun greidd skuldi ţeir skatta

Gríska ríkis­stjórnin hefur gripiđ til ţess ráđs ađ greiđa ekki út laun til ţeirra opinberu starfsmanna, sem skulda skatta. Ţetta á viđ um ţá, sem hafa yfir 1000 evrur á mánuđi í laun. Nú ţegar hafa 20 opinberir starfsmenn lent í ţví ađ fá ekki laun greidd af ţessum sökum.

Leiđtogi CSU: Göngum ekki lengra

Horst Seehofer, leiđtogi CSU, systur­flokks Kristilegra demókrata í Bćjaralandi segir viđ Daily Telegraph í dag í tilefni af atkvćđa­greiđslunni í ţýzka ţinginu i gćr, ađ flokkur sinn hafi gengiđ svona langt en gangi ekki lengra. Frekari stćkkun neyđar­sjóđsins sé óhugsandi. Fjármála­markađir spyrji hvort Ţýzkaland hafi efni á ţessu.

Markađir lćkka í Evrópu

Markađir lćkkuđu viđ opnun í Evrópu í morgun, ţrátt fyrir fögnuđ í Evrópu í gćr vegna niđurstöđu í atkvćđa­greiđslu ţýzka ţingsins. Ţannig hafđi London lćkkađ um 0,63% um kl.

Leiđarar

Sjálfhelda-stöđnun-samdráttur

Ţađ ríkir stöđnun og sjálfhelda á Íslandi. Ţess vegna hvorki gengur né rekur á nokkru sviđi sam­félagsins. Sjálfheldan er augljós í ţeim málefnum, sem varđa Evrópu­sambandiđ. Ríkis­stjórnin heldur fast viđ ađ halda áfram ađildarviđrćđum viđ Evrópu­sambandiđ en hún hefur ekki pólitískt bolmagn til ţess ađ fylgja ţeirri afstöđu eftir.

Í pottinum

Ólíkt mat George Soros og Jóhönnu Sigurđardóttur á ástandinu í Evrópu

„Fjármála­markađir eru ađ keyra veröldina inn í nýja Stórkreppu međ ófyrirsjánlegum pólitískum afleiđingum. Stjórnvöld, sérstaklega í Evrópu, hafa misst tök á ástandinu.“ Sá sem ţannig talar í Financial Times í morgun heitir George Soros. Hann er einn ţekktasti fjármálamađur heims og komst í sögubćkur fyrir ađ brjóta Englandsbanka á bak aftur fyrir svo sem tveimur áratugum.

 
 
    Um Evrópuvaktina     RSS