Fimmtudagurinn 11. ágúst 2022

Ţriđjudagurinn 4. október 2011

«
3. október

4. október 2011
»
5. október
Fréttir

Moody's lćkkar lánshćfiseinkunn Ítalíu

Moody‘s hefur lćkkađ lánshćfiseinkunn Ítalíu úr Aa2 í A2 og segir ađ horfur séu neikvćđar í landinu. Mats­fyrirtćkiđ vísar til vaxandi vanda á evru-svćđinu viđ ađ ljúka langtíma-fjármögnun. Ţótt ítölsk stjórnvöld ţurfi ekki á miklum lánum ađ halda og einkaađilar séu ekki mjög skuldsettir á Ítalíu segir Moody‘s markađsstraumar séu andstćđir evrunni.

Risabankinn Dexia undir stjórn belgíska og franska ríkisins

Ríkis­stjórnir Frakklands og Belgíu hafa gengiđ fram fyrir skjöldu til ađ bjarga risabankanum Dexia. Er ţetta fyrsta neyđarađstođ ríkis­stjórna viđ banka vegna skuldakreppunnar á evru-svćđinu.

Zhirinovskij vill vopna togara gegn norsku strandgćslunni

Vladimir Zhirinosvkij, leiđtogi Frjálslynda lýđrćđis­flokksins í Rússlandi og vara­forseti Dúmunnar, rússneska ţingsins, segir ađ grípa eigi til harđra ađgerđa gegn Norđmönnum til ađ stöđva sjórán ţeirra á rússneskum togara og sjómönnum í Norđur-Íshafi. Zhirinovskij er kunnur í Rússlandi og utan ţess fyrir stóryrtar yfirlýsingar og lýđskrum.

Tryggingar­kröfu Finna gagnvart Grikkjum líkt viđ „farsa“

Jutta Urpilainen, fjármála­ráđherra Finnlands og leiđtogi jafnađarmanna, er sigri hrósandi yfir samkomulagi á ráđherrafundi evru-ríkjanna í Lúxemborg mánudaginn 3. október um tryggingar fyrir Finna vegna nýs neyđarláns til Grikkja. AFP-fréttastofan segir hins vegar ađ sér­frćđingar kalli niđurstöđu rá...

Ágreiningur um sérkjör Finna gagnvart Grikkjum leystur

Fjármála­ráđherrar evru-ríkjanna leystu á fundi sínum í Lúxemborg mánudaginn 3. október ágreining sem risiđ hafđ međal ţeirra vegna kröfu Finna um ađ fá sérstaka tryggingu sér til handa frá Grikkjum veittu ţeir ţeim nýtt neyđarlán ásamt öđrum ervu-ríkjum. Niđurstađa ráđherranna er sú ađ öllum evru-r...

ESB-dómstóllinn hafnar einokun sjónvarpsstöđva á beinum sendingum frá knattspyrnuleikjum

ESB-dómstóllinn í Lúxemborg féllst ţriđjudaginn 4. október á rétt veitingakonu í Bretlandi til ađ sýna kráargestum sínum leiki meistaraliđa í knattspyrnu (Premier League football) međ ţví ađ nota sjónvarpsrás í erlendum gervihnetti. „Löggjöf einstakra landa sem bannar innflutning, sölu eđa notkun á...

Gleđi í Brussel, Berlín og Stokkhólmi vegna stefnu nýju dönsku stjórnar­innar í Schengen-málum

Áform nýju ríkis­stjórnar miđ-og vinstrimanna í Danmörku um ađ falla frá áformum um herta tollgćslu á landamćrunum gagnvart Ţýskalandi og Svíţjóđ vekja mikla gleđi í höfuđborgum nágrannaríkjanna og hjá framkvćmda­stjórn ESB í Brussel ađ sögn danska blađsins Politiken.

Evru-hópurinn: Grikkir skildir eftir á köldum klaka

Á fundi fjármála­ráđherra evru-ríkjanna í Lúxemborg mánudaginn 3. október var ţess enn krafist af Grikkjum ađ ţeir drćgju úr ríkisútgjöldum og seldu ríkiseignir til ađ fullnćgja skilyrđum fyrir ţví ađ á 8 milljarđa evrur greiddar af neyđarláni sem ţeim var veitt í maí 2010. Ţví var hins vegar slegiđ ...

Olli Rehn í forystu evruhópsins?

Olli Rehn, sem sćti á í framkvćmda­stjórn Evrópu­sambandsins fyrir Finnland er nú til umrćđu, sem nćsti forseti evruhópsins, ţeirra ríkja innan ESB, sem eiga ađild ađ myntbandalaginu. Jean-Claude Junckers, forsćtis­ráđherra Lúxemborgar hefur gegnt ţessari stöđu sl. sex ár en tímabil hans er ađ renna út. Evruhópurinn kemur reglulega saman til ţess ađ ráđa ráđum sínum.

Bretland: Ríkis­sjóđur kaupi beint skulda­bréf lítilla og međalstórra fyrirtćkja

George Osborne, fjármála­ráđherra, hefur kynnt nýja og óvćnta ađferđ til ţess ađ koma litlum og međalstórum brezkum fyrirtćkjum til hjálpar. Hann ćtlar ađ láta ríkis­sjóđ Bretlands kaupa skulda­bréf af ţessum fyrirtćkjum úr ţví ađ bankarnir séu ekki tilbúnir til ađ lána ţeim peninga á vöxtum, sem ţau geta stađiđ undir. Ţetta kemur fram í Guardian í dag.

Dexía lćkkađi um 31% í morgun-Lćkkun á öllum mörkuđum í gćr, í nótt og í morgun

Fjármála­markađir heimsins virđast í frjálsu falli. Í morgun lćkkuđu hluta­bréf í fransk-belgíska bankanum Dexía um 31% eftir ađ hafa lćkkađ um 10% í gćr. Neyđarfundur hefur veriđ bođađur í stjórn bankans í dag og Financial Times segir ađ rćtt sé um ađ skipta bankanum upp og selja arđbćrar deildir til ţess ađ greiđa upp skuldir hinna óarđbćru.

Leiđarar

Jóhanna heldur áfram blekkingum um ESB-ađildina - stjórnar­andstađan máttlaus

Evrópumál og ESB-ađildarumsóknin settu engan svip á umrćđur um stefnurćđu forsćtis­ráđherra mánudaginn 3. október. Ríkis­stjórnin gerđi enga grein fyrir stefnu sinni í viđrćđunum viđ embćttismennina ţótt hinar „eiginlegu samninga­viđrćđur“ hafi siglt af stađ undir lok júní 2011. Er sérkennilegt ađ ekk...

 
 
    Um Evrópuvaktina     RSS